Bannað að keppa á Ólympíumóti fatlaðra vegna húðflúra sinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 10:02 Svona húðflúr kemur í veg fyrir þátttöku keppenda á Ólympíumóti fatlaðra. Getty/Quinn Rooney Keppendur á Ólympíumóti fatlaðra mega ekki vera með ákveðin húðflúr á líkama sinum. Þátttakendur á Ólympíumótinu í ár gætu þar með lent í því að vera bannað að keppa á mótinu séu þeir með húðflúr á skrokknum. Dæmi um húðflúr sem er á bannlista er húðflúr með sjálfum Ólympíuhringunum. Ólympíumót fatlaðra, eða Paralympic Games á ensku, fellur ekki undir Alþjóðaólympíunefndina, IOC. Alþjóðanefnd Ólympíumóts fatlaðra, IPC, bannar keppendum að nota húðflúr sem auglýsingar. Ólympíuhringirnir eru taldir vera slík auglýsing. Þessu fékk breski sundamaðurinn Josef Craig að kynnast fyrir nokkrum árum. Hann var með Ólympíuhringina húðflúraða á brjóstkassann sinn. Craig vann sinn riðil í 100 metra skriðsundi á Evrópumótinu í aðdraganda Ólympíumóts fatlaðra í Ríó 2016 en var dæmdur úr leik vegna húðflúrs síns. Craig keppti því ekki á Ólympíumóti fatlaðra. Íþróttafólk sem keppir á Ólympíuleikunum merkir sig oft með Ólympíuhúðflúri í tilefni að því að vera orðin Ólympíufari en fólkið á Ólympíumóti fatlaðra þarf að fara aðra leið til að halda upp á slíkt afrek ætli þau að mæta aftur eftir fjögur ár. Setningarhátíð Ólympíumót fatlaðra fer fram 28. ágúst næstkomandi en Íslands á fimm keppendur á mótinu í ár. Þau eru Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir, Róbert Ísak Jónsson og Thelma Björg Björnsdóttir. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv) Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Dæmi um húðflúr sem er á bannlista er húðflúr með sjálfum Ólympíuhringunum. Ólympíumót fatlaðra, eða Paralympic Games á ensku, fellur ekki undir Alþjóðaólympíunefndina, IOC. Alþjóðanefnd Ólympíumóts fatlaðra, IPC, bannar keppendum að nota húðflúr sem auglýsingar. Ólympíuhringirnir eru taldir vera slík auglýsing. Þessu fékk breski sundamaðurinn Josef Craig að kynnast fyrir nokkrum árum. Hann var með Ólympíuhringina húðflúraða á brjóstkassann sinn. Craig vann sinn riðil í 100 metra skriðsundi á Evrópumótinu í aðdraganda Ólympíumóts fatlaðra í Ríó 2016 en var dæmdur úr leik vegna húðflúrs síns. Craig keppti því ekki á Ólympíumóti fatlaðra. Íþróttafólk sem keppir á Ólympíuleikunum merkir sig oft með Ólympíuhúðflúri í tilefni að því að vera orðin Ólympíufari en fólkið á Ólympíumóti fatlaðra þarf að fara aðra leið til að halda upp á slíkt afrek ætli þau að mæta aftur eftir fjögur ár. Setningarhátíð Ólympíumót fatlaðra fer fram 28. ágúst næstkomandi en Íslands á fimm keppendur á mótinu í ár. Þau eru Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir, Róbert Ísak Jónsson og Thelma Björg Björnsdóttir. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv)
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira