Klúðraði færi sem voru 94 prósent líkur á að skora úr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2024 07:02 Á einhvern óskiljanlegan hátt skoraði Marc Guiu ekki úr þessu færi. Marc Guiu, leikmaður Chelsea, klúðraði sannkölluðu dauðafæri í leik gegn Servette í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Chelsea vann leikinn, 2-0, með mörkum Christophers Nkunku og Nonis Madueke. Aðalumræðuefnið eftir leikinn var samt ótrúlegt klúður Guius skömmu eftir mark Nkunkus. Frakkinn kom Chelsea yfir með marki úr vítaspyrnu á 50. mínútu. Skömmu síðar pressaði Guiu markvörð Servette, Jeremy Frick, og vann boltann. Það eina sem hann átti svo eftir að gera til að koma Chelsea í 2-0 var að renna boltanum í netið. Það tókst honum þó ekki því skotið var mislukkað og Frick varði. Guiu tók frákastið en Guiu varði aftur. Samkvæmt xG tölfræðinni svokölluðu, sem reiknar út hversu líklegt er að skora úr hverju færi, er varla hægt að fá betra færi en Guiu fékk í fyrra skiptið. Færið var með 0,94 í xG og því voru 94 prósent líkur á að hann ætti að skora úr því. En það tókst ekki. xG: You have a 94% chance of scoring this chanceChelsea players: Hold my beer pic.twitter.com/GDv06gaQ3k— The xG Philosophy (@xGPhilosophy) August 22, 2024 Sem betur fer fyrir Guiu og Chelsea kom þetta klúður ekki í bakið á þeim. Madueke skoraði annað mark heimamanna þegar fjórtán mínútur voru til leiksloka og gulltryggði sigur þeirra. Seinni leikurinn fer fram í Sviss eftir viku. Guiu, sem er átján ára spænskur framherji, kom til Chelsea frá Barcelona fyrir tímabilið. Hann skoraði tvö mörk fyrir Börsunga á síðasta tímabili. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Chelsea vann leikinn, 2-0, með mörkum Christophers Nkunku og Nonis Madueke. Aðalumræðuefnið eftir leikinn var samt ótrúlegt klúður Guius skömmu eftir mark Nkunkus. Frakkinn kom Chelsea yfir með marki úr vítaspyrnu á 50. mínútu. Skömmu síðar pressaði Guiu markvörð Servette, Jeremy Frick, og vann boltann. Það eina sem hann átti svo eftir að gera til að koma Chelsea í 2-0 var að renna boltanum í netið. Það tókst honum þó ekki því skotið var mislukkað og Frick varði. Guiu tók frákastið en Guiu varði aftur. Samkvæmt xG tölfræðinni svokölluðu, sem reiknar út hversu líklegt er að skora úr hverju færi, er varla hægt að fá betra færi en Guiu fékk í fyrra skiptið. Færið var með 0,94 í xG og því voru 94 prósent líkur á að hann ætti að skora úr því. En það tókst ekki. xG: You have a 94% chance of scoring this chanceChelsea players: Hold my beer pic.twitter.com/GDv06gaQ3k— The xG Philosophy (@xGPhilosophy) August 22, 2024 Sem betur fer fyrir Guiu og Chelsea kom þetta klúður ekki í bakið á þeim. Madueke skoraði annað mark heimamanna þegar fjórtán mínútur voru til leiksloka og gulltryggði sigur þeirra. Seinni leikurinn fer fram í Sviss eftir viku. Guiu, sem er átján ára spænskur framherji, kom til Chelsea frá Barcelona fyrir tímabilið. Hann skoraði tvö mörk fyrir Börsunga á síðasta tímabili.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira