Fólk rugli oft Íslendingum og Grænlendingum saman Bjarki Sigurðsson skrifar 22. ágúst 2024 22:00 Qupanuk Olsen er stödd á Íslandi þessa dagana. Vísir/Bjarni Vinsælasti áhrifavaldur Grænlands telur landið verða næsta heita áfangastað norðursins. Ferðamennska þar er á blússandi siglingu, meðal annars vegna myndbandanna sem hún birtir á samfélagsmiðlum sínum. Qupanuk hefur ferðast mikið um heiminn í gegnum árin og alltaf þegar hún ræddi við fólk í nýju landi lenti hún ávallt í því sama. Fólk vissi lítið sem ekkert um Grænland og taldi jafnvel að enginn byggi þar. Hún ákvað því að gerast áhrifavaldur og fræða fólk um landið hennar. Og viðbrögðin hafa ekki leynt á sér. Hún er með 1,4 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum og heimamenn eru afar ánægðir. @qsgreenland Greenlandic: Tuttut tututtut tuttutut… Day 40 of 100. Music: Beach, Musician: Jeff Kaale #tonguetwister#greenland#greenlandic#viral ♬ original sound - Q’s Greenland „Mitt markmið er að segja frá hinu jákvæða hjá okkur. Í fjölmiðlum er aðeins talað um vondu og neikvæðu fréttirnar. Ég einbeiti mér að því gagnstæða og segi hve hreykin ég er að vera Grænlendingur og hve heppin við erum og höfum fram að færa. Ég nota oft þennan frasa: Lífið er dásamlegt,“ segir Qupanuk. Ferðamennskan í Grænlandi er á blússandi siglingu. „Ég tel að Grænland verði næsta stóra tengistöð flugs. Ísland hefur verið stóra tengistöðin árum saman. Ég tel að Grænland verði næsta stóra tengistöðin þar sem við erum að byggja tvo nýja alþjóðaflugvelli. Af þeim sökum mun ferðamönnum fjölga til muna,“ segir Qupanuk. View this post on Instagram A post shared by Q’s Greenland (@qsgreenland) Og myndböndin hennar laða marga til Grænlands. „Æ fleiri koma til Grænlands vegna myndbanda minna. Á hverjum degi hitti ég ferðamenn sem segjast hafa komið mín vegna. Ég tel mig hafa mikil áhrif,“ segir Qupanuk. Þá sé fólk oft með furðulegar hugmyndir um líkindi Grænlendinga og Íslendinga. „Sá misskilningur er ríkjandi að Íslendingar og Grænlendingar séu sama þjóðin. En við erum Inúítar og þið víkingar frá Norðurlöndum. Fólk virðist rugla Grænlandi og Íslandi saman,“ segir Qupanuk. Grænland Samfélagsmiðlar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Qupanuk hefur ferðast mikið um heiminn í gegnum árin og alltaf þegar hún ræddi við fólk í nýju landi lenti hún ávallt í því sama. Fólk vissi lítið sem ekkert um Grænland og taldi jafnvel að enginn byggi þar. Hún ákvað því að gerast áhrifavaldur og fræða fólk um landið hennar. Og viðbrögðin hafa ekki leynt á sér. Hún er með 1,4 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum og heimamenn eru afar ánægðir. @qsgreenland Greenlandic: Tuttut tututtut tuttutut… Day 40 of 100. Music: Beach, Musician: Jeff Kaale #tonguetwister#greenland#greenlandic#viral ♬ original sound - Q’s Greenland „Mitt markmið er að segja frá hinu jákvæða hjá okkur. Í fjölmiðlum er aðeins talað um vondu og neikvæðu fréttirnar. Ég einbeiti mér að því gagnstæða og segi hve hreykin ég er að vera Grænlendingur og hve heppin við erum og höfum fram að færa. Ég nota oft þennan frasa: Lífið er dásamlegt,“ segir Qupanuk. Ferðamennskan í Grænlandi er á blússandi siglingu. „Ég tel að Grænland verði næsta stóra tengistöð flugs. Ísland hefur verið stóra tengistöðin árum saman. Ég tel að Grænland verði næsta stóra tengistöðin þar sem við erum að byggja tvo nýja alþjóðaflugvelli. Af þeim sökum mun ferðamönnum fjölga til muna,“ segir Qupanuk. View this post on Instagram A post shared by Q’s Greenland (@qsgreenland) Og myndböndin hennar laða marga til Grænlands. „Æ fleiri koma til Grænlands vegna myndbanda minna. Á hverjum degi hitti ég ferðamenn sem segjast hafa komið mín vegna. Ég tel mig hafa mikil áhrif,“ segir Qupanuk. Þá sé fólk oft með furðulegar hugmyndir um líkindi Grænlendinga og Íslendinga. „Sá misskilningur er ríkjandi að Íslendingar og Grænlendingar séu sama þjóðin. En við erum Inúítar og þið víkingar frá Norðurlöndum. Fólk virðist rugla Grænlandi og Íslandi saman,“ segir Qupanuk.
Grænland Samfélagsmiðlar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira