Fyrsti sautján ára strákurinn með þrennu síðan Haaland náði því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 15:45 Sverre Nypan er efnilegur fótboltamaður og líklegur til að komast fljótlega í sterkari deild. Getty/Mark Scates Táningurinn Sverre Nypan var í aðalhlutverki í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Rosenborg vann öruggan sigur á Lilleström. Þetta er frægur leikur því hann var flautaður af á sínum tíma vegna þess að stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn til að mótmæla myndbandsdómgæslu. Leikurinn fór fram í gær en fyrir luktum dyrum. Stuðningsmenn Rosenborg misstu því af því þegar hinn sautján ára gamli Nypan fór á kostum og skoraði þrennu. Nypan er fyrsti sautján ára strákurinn til að skora þrennu í efstu deild í Noregi síðan sjálfur Erling Braut Haaland náði því fyrir Molde á móti Brann í júlímánuði árið 2018. Nypan er meira að segja 99 dögum yngri en Haaland var á þeim tíma. Nypan er fæddur 19. desember 2006 og var því bara 17 ára og 246 daga gamall í gær. Nypan hefur alls skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar með Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í sumar. Hans besta staða er á miðri miðjunni en getur líka spilað fremst á miðjunni eða í framlínunni. Hann var á þriggja manna miðju í leiknum í gær. Mörkin hans komu í lok fyrri hálfleiks og svo á 72. og 78. mínútu. 🇳🇴 Sverre Halseth Nypan (17) vs. Lillestrøm:☑️ 80 minutes⚽️ 3 goals (1 penalty)🚀 5 shots🔀 3 dribbles completed🔑 1 chance created💥 6 touches in the opposition’s box🤩 4-0 win3 wins in their last 4 for @RBKfotball.A reminder that Nypan is only 17! 🤯 pic.twitter.com/I3XOKsYoc6— Football Wonderkids (@fbwonderkids) August 21, 2024 Norski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Sjá meira
Þetta er frægur leikur því hann var flautaður af á sínum tíma vegna þess að stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn til að mótmæla myndbandsdómgæslu. Leikurinn fór fram í gær en fyrir luktum dyrum. Stuðningsmenn Rosenborg misstu því af því þegar hinn sautján ára gamli Nypan fór á kostum og skoraði þrennu. Nypan er fyrsti sautján ára strákurinn til að skora þrennu í efstu deild í Noregi síðan sjálfur Erling Braut Haaland náði því fyrir Molde á móti Brann í júlímánuði árið 2018. Nypan er meira að segja 99 dögum yngri en Haaland var á þeim tíma. Nypan er fæddur 19. desember 2006 og var því bara 17 ára og 246 daga gamall í gær. Nypan hefur alls skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar með Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í sumar. Hans besta staða er á miðri miðjunni en getur líka spilað fremst á miðjunni eða í framlínunni. Hann var á þriggja manna miðju í leiknum í gær. Mörkin hans komu í lok fyrri hálfleiks og svo á 72. og 78. mínútu. 🇳🇴 Sverre Halseth Nypan (17) vs. Lillestrøm:☑️ 80 minutes⚽️ 3 goals (1 penalty)🚀 5 shots🔀 3 dribbles completed🔑 1 chance created💥 6 touches in the opposition’s box🤩 4-0 win3 wins in their last 4 for @RBKfotball.A reminder that Nypan is only 17! 🤯 pic.twitter.com/I3XOKsYoc6— Football Wonderkids (@fbwonderkids) August 21, 2024
Norski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Sjá meira