Félix á leið til Chelsea á meðan Gallagher fer í hina áttina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2024 18:00 Er á leið til Chelsea á nýjan leik. Simon Stacpoole/Getty Images Portúgalinn João Félix er á leið til Chelsea á nýjan leik en enska knattspyrnufélagið kaupir hann nú eftir að hafa fengið hann á láni á síðasta ári. Enski miðjumaðurinn fer í hina áttina en ekki er þó um hreinan skiptidíl að ræða milli Atlético Madríd og Chelsea. Hinn áreiðanlegi David Ornstein, blaðamaður The Athletic, segir Félix þegar hafa náð samkomulagi við Chelsea. Mun hann skrifa undir sex ára samning við enska félagið með möguleika á árs framlengingu. Hinn 24 ára gamli Félix gekk í raðir Atl. Madríd árið 2019 á fúlgur fjár en fann sig aldrei í höfuðborg Spánar. Hann gekk til liðs við Chelsea á láni á síðasta ári og svo spilaði hann með Barcelona, einnig á láni, á síðustu leiktíð. Nú er Chelsea hins vegar að kaupa kappann en kaupverðið hefur ekki verið staðfest. Félix á að baki 41 A-landsleik fyrir Portúgal og hefur skorað í þeim 8 mörk. 🚨 Chelsea have reached an agreement with Atletico Madrid over permanent signing of Joao Felix. Personal terms already in place for 24yo Portugal international attacker to join #CFC from #Atleti on 6yr contract + option of additional 12mnths @TheAthleticFC https://t.co/nLvywVFR5L— David Ornstein (@David_Ornstein) August 19, 2024 Eftir langar viðræður virðist Englendingurinn Gallagher loks á leið til Atl. Madríd. Fabrizio Romano segir kaupverðið nema 42 milljónum evra eða tæplega sex og hálfum milljarði íslenskra króna. Ekki er vitað hversu langan samning hinn 24 ára gamli Gallagher skrifar undir í Madríd. Hann hefur verið samningsbundinn Chelsea allan sinn feril en þó leikið með Charlton Athletic, Swansea City, West Bromwich Albion og Crystal Palace á láni. 🚨🔴⚪️ Understand Conor Gallagher has been authorized by Chelsea to travel to Madrid in next 24/48h!Deal was already done for €42m fee and Simeone was pushing again for it.All done between Gallagher and Atléti, all done between Atléti and Chelsea.Here we go, confirmed. 🔐 pic.twitter.com/8SOv6PoCpr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2024 Gallagher á að baki 18 A-landsleiki fyrir England. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Hinn áreiðanlegi David Ornstein, blaðamaður The Athletic, segir Félix þegar hafa náð samkomulagi við Chelsea. Mun hann skrifa undir sex ára samning við enska félagið með möguleika á árs framlengingu. Hinn 24 ára gamli Félix gekk í raðir Atl. Madríd árið 2019 á fúlgur fjár en fann sig aldrei í höfuðborg Spánar. Hann gekk til liðs við Chelsea á láni á síðasta ári og svo spilaði hann með Barcelona, einnig á láni, á síðustu leiktíð. Nú er Chelsea hins vegar að kaupa kappann en kaupverðið hefur ekki verið staðfest. Félix á að baki 41 A-landsleik fyrir Portúgal og hefur skorað í þeim 8 mörk. 🚨 Chelsea have reached an agreement with Atletico Madrid over permanent signing of Joao Felix. Personal terms already in place for 24yo Portugal international attacker to join #CFC from #Atleti on 6yr contract + option of additional 12mnths @TheAthleticFC https://t.co/nLvywVFR5L— David Ornstein (@David_Ornstein) August 19, 2024 Eftir langar viðræður virðist Englendingurinn Gallagher loks á leið til Atl. Madríd. Fabrizio Romano segir kaupverðið nema 42 milljónum evra eða tæplega sex og hálfum milljarði íslenskra króna. Ekki er vitað hversu langan samning hinn 24 ára gamli Gallagher skrifar undir í Madríd. Hann hefur verið samningsbundinn Chelsea allan sinn feril en þó leikið með Charlton Athletic, Swansea City, West Bromwich Albion og Crystal Palace á láni. 🚨🔴⚪️ Understand Conor Gallagher has been authorized by Chelsea to travel to Madrid in next 24/48h!Deal was already done for €42m fee and Simeone was pushing again for it.All done between Gallagher and Atléti, all done between Atléti and Chelsea.Here we go, confirmed. 🔐 pic.twitter.com/8SOv6PoCpr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2024 Gallagher á að baki 18 A-landsleiki fyrir England.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira