Hafþór Júlíus annar sterkasti maður jarðar: Setti tvö heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 07:30 Hafþór Júlíus Björnsson vann fimm greinar af átta en náði ekki að vinna keppnina. @thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann jarðarinnar, Strongest Man On Earth, sem fór fram um helgina í Loveland í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Kanadamaðurinn Mitchell Hooper vann keppnina og Lucas Hatton varð þriðji á eftir Hafþóri. Hafþór Júlíus Björnsson á verðlaunapallinum með þeim Mitchell Hooper og Lucas Hatton.@theshawclassic Hafþór náði ekki að fagna sigri í keppninni þrátt fyrir að vinna meirihlutann af greinunum. „Ég gerði mitt besta, vann fimm af átta greinum og setti tvö heimsmet. Ég er stoltur af frammistöðu minni en tapaði mikið af stigum í tveimur af pressugreinunum,“ skrifaði Hafþór á samfélagsmiðla sína. Fjallið eins og flestir þekkja hann er byrjaður að keppa aftur í aflraunum eftir nokkra ára fjarveru. Hann vann á dögunum keppnina um sterkasta mann Íslands og það í ellefta sinn á aflraunaferlinum. Hafþór setti meðal annars heimsmet í kútakasti í keppninni í Colarado um helgina. Hann kastaði kútnum yfir slá í 7,77 metra hæð eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann lyfti líka 449,5 kílóum í réttstöðulyftu. View this post on Instagram A post shared by Shaw Classic (@theshawclassic) Aflraunir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Kanadamaðurinn Mitchell Hooper vann keppnina og Lucas Hatton varð þriðji á eftir Hafþóri. Hafþór Júlíus Björnsson á verðlaunapallinum með þeim Mitchell Hooper og Lucas Hatton.@theshawclassic Hafþór náði ekki að fagna sigri í keppninni þrátt fyrir að vinna meirihlutann af greinunum. „Ég gerði mitt besta, vann fimm af átta greinum og setti tvö heimsmet. Ég er stoltur af frammistöðu minni en tapaði mikið af stigum í tveimur af pressugreinunum,“ skrifaði Hafþór á samfélagsmiðla sína. Fjallið eins og flestir þekkja hann er byrjaður að keppa aftur í aflraunum eftir nokkra ára fjarveru. Hann vann á dögunum keppnina um sterkasta mann Íslands og það í ellefta sinn á aflraunaferlinum. Hafþór setti meðal annars heimsmet í kútakasti í keppninni í Colarado um helgina. Hann kastaði kútnum yfir slá í 7,77 metra hæð eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann lyfti líka 449,5 kílóum í réttstöðulyftu. View this post on Instagram A post shared by Shaw Classic (@theshawclassic)
Aflraunir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira