„Ekki sést á þessari öld“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2024 15:53 Spáð er slyddu og snjókomu á Norðurlandi vestanverðu á morgun. Vísir/Vilhelm Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. Einar gerir veður morgundagsins að umfjöllunarefni á síðu sinni Bliku.is og eins og sjá má á veðurkortinu hér fyrir neðan er engin blíða í kortunum. Fjólublái liturinn á kortinu táknar slyddu eða snjókomu.Blika.is „Klárlega mun snjóa í fjöll norðanlands, að minnsta kosti í nótt og fram eftir degi. Líklega 10-20 sentímetrar ofan 800-1000 metra. Til dæmis í Fljótum og við utanverðan Eyjafjörð sem og í Fjörðum og Flateyjardal,“ skrifar hann. Hann segir snjókomu í fjöll um þetta leyti óvenjulega og að við séum að tala um ansi mikinn snjó þar sem mest verður. Varla sé hægt að finna tilvik á þessari öld þar sem markvert hefur náð að snjóa í fjöll í kringum tuttugasta ágúst. Kort ECMWF um hádegið á morgun.Blika.is „Aðalmálið finnst mér vera að það hefur ekki verið að gera svona alvöru norðlæga kafla svona síðla sumars síðastliðin ár. Ekki fyrr en við erum komin fram í september. Við höfum ekki séð það á þessari öld,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Hann tekur þó fram að snjórinn sé ekki kominn til að vera. „Það er enn þá sumar,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Veður Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Sjá meira
Einar gerir veður morgundagsins að umfjöllunarefni á síðu sinni Bliku.is og eins og sjá má á veðurkortinu hér fyrir neðan er engin blíða í kortunum. Fjólublái liturinn á kortinu táknar slyddu eða snjókomu.Blika.is „Klárlega mun snjóa í fjöll norðanlands, að minnsta kosti í nótt og fram eftir degi. Líklega 10-20 sentímetrar ofan 800-1000 metra. Til dæmis í Fljótum og við utanverðan Eyjafjörð sem og í Fjörðum og Flateyjardal,“ skrifar hann. Hann segir snjókomu í fjöll um þetta leyti óvenjulega og að við séum að tala um ansi mikinn snjó þar sem mest verður. Varla sé hægt að finna tilvik á þessari öld þar sem markvert hefur náð að snjóa í fjöll í kringum tuttugasta ágúst. Kort ECMWF um hádegið á morgun.Blika.is „Aðalmálið finnst mér vera að það hefur ekki verið að gera svona alvöru norðlæga kafla svona síðla sumars síðastliðin ár. Ekki fyrr en við erum komin fram í september. Við höfum ekki séð það á þessari öld,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Hann tekur þó fram að snjórinn sé ekki kominn til að vera. „Það er enn þá sumar,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Veður Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Sjá meira