„Við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2024 22:16 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir skoraði fyrra mark Vals er liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna með 2-1 sigri gegn Breiðabliki í kvöld. „Þetta er bara geggjuð tilfinning. Við ætluðum að landa þessum titli og gerðum það eins og alltaf,“ sagði afar kát Guðrún Elísabet í leikslok. Hún var greinilega full sjálfstrausts eftir leikinn og sagðist alltaf hafa vitað að hún myndi skora. „Það var geggjað. Ég vissi að ég myndi skora í dag og síðan sá ég hann bara inni. Ég vissi ekki einu sinni hvað ég var að gera. Ég fagnaði bara eitthvað.“ Gúðrun segist þó ekkert hafa verið að velta sér upp úr færinu sem Blikar fengu örfáum augnablikum áður þar sem Valsliðið bjargaði á línu. „Ég man ekki einu sinni eftir því færi,“ sagði Guðrún og hló. Hún bætir einnig við að það hafi verið mikill léttir að sjá Jasmín Erlu bæta öðru marki liðsins við þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka. „Ég allavega sat á bekknum og mér létti mjög mikið við að sjá seinna markið. Þannig ég gat slakað aðeins. Auðvitað var pirrandi að fá þetta mark á okkur í lokin, en við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli.“ „Það er eitthvað extra sætt að skora í svona leik. Og svo var Jasmín bara sultuslök þarna í lokin og lagði hann í fjær. Ég sá hann alltaf inni,“ sagði Guðrún að lokum. Mjólkurbikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
„Þetta er bara geggjuð tilfinning. Við ætluðum að landa þessum titli og gerðum það eins og alltaf,“ sagði afar kát Guðrún Elísabet í leikslok. Hún var greinilega full sjálfstrausts eftir leikinn og sagðist alltaf hafa vitað að hún myndi skora. „Það var geggjað. Ég vissi að ég myndi skora í dag og síðan sá ég hann bara inni. Ég vissi ekki einu sinni hvað ég var að gera. Ég fagnaði bara eitthvað.“ Gúðrun segist þó ekkert hafa verið að velta sér upp úr færinu sem Blikar fengu örfáum augnablikum áður þar sem Valsliðið bjargaði á línu. „Ég man ekki einu sinni eftir því færi,“ sagði Guðrún og hló. Hún bætir einnig við að það hafi verið mikill léttir að sjá Jasmín Erlu bæta öðru marki liðsins við þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka. „Ég allavega sat á bekknum og mér létti mjög mikið við að sjá seinna markið. Þannig ég gat slakað aðeins. Auðvitað var pirrandi að fá þetta mark á okkur í lokin, en við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli.“ „Það er eitthvað extra sætt að skora í svona leik. Og svo var Jasmín bara sultuslök þarna í lokin og lagði hann í fjær. Ég sá hann alltaf inni,“ sagði Guðrún að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira