Shaw meiddur enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 22:31 Luke Shaw eftir sigur Englands á Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fór í Þýskalandi í sumar. Matt McNulty/Getty Images Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw mun missa af upphafi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er meiddur á kálfa. Hann spilaði aðeins 15 leiki fyrir Manchester United á síðustu leiktíð en tókst samt sem áður að taka þátt á EM í sumar. Man United gaf út yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld þar sem segir að Shaw sé meiddur á kálfa og verði ekki klár fyrr en eftir landsleikjahléið í september. Luke Shaw update ℹ️Our left-back will miss the start of the Premier League season.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2024 Shaw var meira og minna meiddur allt síðasta tímabil. Hann spilaði síðast í febrúar en var samt valinn í landsliðshóp Englands á EM sem fram fór í sumar. Gareth Southgate hafði þá trú að Shaw gæti orðið leikfær í útsláttarkeppninni, sem hann svo var. Nú er hins vegar ljóst að það verður enn lengra í að þessi 29 ára gamli bakvörður klæðist treyju Man United þar sem hann er meiddur enn á ný. Meiðslin eru þau 26. á ferli hans hjá Man United en hann fótbrotnaði illa á sínu fyrsta tímabili hjá Man Utd og hefur átt erfitt með að halda sér heilum síðan þá. Man Utd confirm Luke Shaw's latest injury will keep him out until at least mid-September.It’s his 26th injury since joining the club 😖 pic.twitter.com/xCdvEu7RYv— B/R Football (@brfootball) August 13, 2024 Man United mætir Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn kemur og verður forvitnilegt að sjá hver leysir vinstri bakvörðinn þar sem Tyrell Malacia, hinn vinstri bakvörður liðsins, er einnig meiddur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Man United gaf út yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld þar sem segir að Shaw sé meiddur á kálfa og verði ekki klár fyrr en eftir landsleikjahléið í september. Luke Shaw update ℹ️Our left-back will miss the start of the Premier League season.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2024 Shaw var meira og minna meiddur allt síðasta tímabil. Hann spilaði síðast í febrúar en var samt valinn í landsliðshóp Englands á EM sem fram fór í sumar. Gareth Southgate hafði þá trú að Shaw gæti orðið leikfær í útsláttarkeppninni, sem hann svo var. Nú er hins vegar ljóst að það verður enn lengra í að þessi 29 ára gamli bakvörður klæðist treyju Man United þar sem hann er meiddur enn á ný. Meiðslin eru þau 26. á ferli hans hjá Man United en hann fótbrotnaði illa á sínu fyrsta tímabili hjá Man Utd og hefur átt erfitt með að halda sér heilum síðan þá. Man Utd confirm Luke Shaw's latest injury will keep him out until at least mid-September.It’s his 26th injury since joining the club 😖 pic.twitter.com/xCdvEu7RYv— B/R Football (@brfootball) August 13, 2024 Man United mætir Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á föstudaginn kemur og verður forvitnilegt að sjá hver leysir vinstri bakvörðinn þar sem Tyrell Malacia, hinn vinstri bakvörður liðsins, er einnig meiddur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira