Meiri kvika, erfiður rekstur og blandað gras Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. ágúst 2024 18:11 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Kvikumagnið undir Svartsengi er orðið meira en fyrir síðasta eldgos og gögn benda til þess að þrýstur sé að aukast. Samkvæmt nýju hættumati eru enn taldar miklar líkur á hraunflæði innan Grindavíkur. Rætt verður við fagstjóra á Veðurstofunni í beinni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vindorka verður að líkindum þriðja stoðin í orkukerfi landsins. Þetta er mat forstjóra Landsvirkjunar sem kallar eftir skilvirkara regluverki. Orkustofnun veitti Landsvirkjun í gær virkjunarleyfi fyrir fyrsta vindorkuveri landsins sem á að rísa við Búrfell. Við förum yfir málið og ræðum við formann Landverndar í beinni. Klippa: Kvöldfréttir 13. ágúst 2024 Þá kíkjum við í Fjölskylduland en eigendur gætu þurft að loka náist ekki að snúa erfiðum rekstri við og förum í sjósund með hópi fólks sem ætlar að synda frá Nauthólsvík og yfir til Kópavogs í kvöld. Í Sportpakkanum skoðum við nýja tegund fótboltavallar en svokallað blandað gras hefur í fyrsta sinn verið tekið til notkunar hér á landi og í Íslandi í dag heyrum við sögu konu með selíaksjúkdóm, sem lýsir áhrifum hans á daglegt líf sitt. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Óska eftir myndefni af gröfunni Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Fannst heill á húfi Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Sjá meira
Vindorka verður að líkindum þriðja stoðin í orkukerfi landsins. Þetta er mat forstjóra Landsvirkjunar sem kallar eftir skilvirkara regluverki. Orkustofnun veitti Landsvirkjun í gær virkjunarleyfi fyrir fyrsta vindorkuveri landsins sem á að rísa við Búrfell. Við förum yfir málið og ræðum við formann Landverndar í beinni. Klippa: Kvöldfréttir 13. ágúst 2024 Þá kíkjum við í Fjölskylduland en eigendur gætu þurft að loka náist ekki að snúa erfiðum rekstri við og förum í sjósund með hópi fólks sem ætlar að synda frá Nauthólsvík og yfir til Kópavogs í kvöld. Í Sportpakkanum skoðum við nýja tegund fótboltavallar en svokallað blandað gras hefur í fyrsta sinn verið tekið til notkunar hér á landi og í Íslandi í dag heyrum við sögu konu með selíaksjúkdóm, sem lýsir áhrifum hans á daglegt líf sitt. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Óska eftir myndefni af gröfunni Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Fannst heill á húfi Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Sjá meira