Tugir þúsunda létust af völdum hita í Evrópu Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2024 13:17 Kona gengur fram hjá viftu sem dreifir vatnsúða í kæfandi hita í Aþenu síðasta sumar. Einna flest dauðsföll af völdum hita voru í Grikklandi í fyrra. Vísir/EPA Fleiri en 47.000 manns létust af völdum hita í Evrópu í fyrra samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar. Aðlögunaraðgerðir vegna hækkandi hita síðustu tvo áratugina eru sagðar hafa forðað mun meiri mannskaða. Þrátt fyrir að síðasta ár hafi verið það heitasta í mælingasögunni voru dauðsföllin af völdum hita nokkru færri en árið 2022 þegar fleiri en 60.000 manns létust. Spænska rannsóknastofnunin ISGGlobal áætlar að dauðsföllin í fyrra hefðu verið allt að áttatíu prósent fleiri án viðvörunarkerfa og umbóta í heilbrigðiskerfum Evrópulanda sem gripið hefur verið til undanfarin tuttugu ár. „Niðurstöður okkar sýna að það hefur átt sér stað aðlögun samfélagsins að háum hita á þessari öld sem hefur dregið verulega úr áhættu og dauðsföllum tengdum hita undanfarin sumur, sérstaklega á meðal eldra fólks,“ hefur Reuters-fréttastofan eftir Elisu Gallo, aðalhöfundi rannsóknarinnar. Hlutfallslega flest dauðsföllin voru í Grikklandi, Búlgaríu, Ítalíu og Spáni. Rannsóknin byggði á gögnum um dauðsföll og hitamælingar í 35 Evrópulöndum. Útlit er fyrir að árið í ár gæti orðið það hlýjasta frá upphafi mælinga. Fyrr í sumar var hitamet yfir hæsta meðalhita á jörðinni slegið tvo daga í röð. Loftslagsmál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Þrátt fyrir að síðasta ár hafi verið það heitasta í mælingasögunni voru dauðsföllin af völdum hita nokkru færri en árið 2022 þegar fleiri en 60.000 manns létust. Spænska rannsóknastofnunin ISGGlobal áætlar að dauðsföllin í fyrra hefðu verið allt að áttatíu prósent fleiri án viðvörunarkerfa og umbóta í heilbrigðiskerfum Evrópulanda sem gripið hefur verið til undanfarin tuttugu ár. „Niðurstöður okkar sýna að það hefur átt sér stað aðlögun samfélagsins að háum hita á þessari öld sem hefur dregið verulega úr áhættu og dauðsföllum tengdum hita undanfarin sumur, sérstaklega á meðal eldra fólks,“ hefur Reuters-fréttastofan eftir Elisu Gallo, aðalhöfundi rannsóknarinnar. Hlutfallslega flest dauðsföllin voru í Grikklandi, Búlgaríu, Ítalíu og Spáni. Rannsóknin byggði á gögnum um dauðsföll og hitamælingar í 35 Evrópulöndum. Útlit er fyrir að árið í ár gæti orðið það hlýjasta frá upphafi mælinga. Fyrr í sumar var hitamet yfir hæsta meðalhita á jörðinni slegið tvo daga í röð.
Loftslagsmál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira