Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 18:01 Armenski landsliðsmarkvörðurinn Ognjen Cancarevic skoraði ótrúlegt mark í forkeppni Sambandsdeildarinnar í dag. Levan Verdzeuli - UEFA/UEFA via Getty Images Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Guðmundur var í byrjunarliði Noah og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir liðið. Það voru þó gestirnir í AEK sem voru fyrri til að bjróta ísinn þegar Levi Garcia kom boltanum í netið á 22. mínútu áður en Frakkinn Virgile Pinson jafnaði metin fyrir heimamenn rúmum tíu mínútum síðar. Staðan var því jöfn, 1-1, þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Annað leiksins kom hins vegar úr vægast sagt óvæntri átt því markvörður Noah, Ognjen Cancarevic, reyndist hetja liðsins. Þegar rétt rúmar tuttugu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma spyrnti Cancarevic langt frá marki. Misheppnuð sending hans breyttist í afar vel heppnað skot og boltinn skoppaði yfir Thomas Strakosha í marki AEK og þaðan í netið. ⚽️ Goal: Ognjen Čančarević | FC Noah 2-1 AEK AthensNoah goalkeeper Ognjen Čančarević took a shot from one goal to the other and it was a goal. Incrediblepic.twitter.com/10UJoc8EbS— PushGoals (@PushGoals) August 6, 2024 Goncalo Gregorio gerði svo endanlega út um leikinn með marki á áttundu mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því sterkur 3-1 sigur Noah sem fer með gott forskot í seinni leik liðanna sem fram fer í Grikklandi á fimmtudaginn í næstu viku, þann 15. ágúst. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Guðmundur var í byrjunarliði Noah og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir liðið. Það voru þó gestirnir í AEK sem voru fyrri til að bjróta ísinn þegar Levi Garcia kom boltanum í netið á 22. mínútu áður en Frakkinn Virgile Pinson jafnaði metin fyrir heimamenn rúmum tíu mínútum síðar. Staðan var því jöfn, 1-1, þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Annað leiksins kom hins vegar úr vægast sagt óvæntri átt því markvörður Noah, Ognjen Cancarevic, reyndist hetja liðsins. Þegar rétt rúmar tuttugu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma spyrnti Cancarevic langt frá marki. Misheppnuð sending hans breyttist í afar vel heppnað skot og boltinn skoppaði yfir Thomas Strakosha í marki AEK og þaðan í netið. ⚽️ Goal: Ognjen Čančarević | FC Noah 2-1 AEK AthensNoah goalkeeper Ognjen Čančarević took a shot from one goal to the other and it was a goal. Incrediblepic.twitter.com/10UJoc8EbS— PushGoals (@PushGoals) August 6, 2024 Goncalo Gregorio gerði svo endanlega út um leikinn með marki á áttundu mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því sterkur 3-1 sigur Noah sem fer með gott forskot í seinni leik liðanna sem fram fer í Grikklandi á fimmtudaginn í næstu viku, þann 15. ágúst.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira