Þvílíkt sumar hjá Summer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 16:30 Summer Mcintosh verður í hópi sigursælustu íþróttamannanna á Ólympíuleikunum í París. Getty/ Eurasia Sport Images Sautján ára kanadísk stelpa er ein af stóru stjörnunum á Ólympíuleikunum í París. Sundkonan Summer Mcintosh vann í gær sín þriðju gullverðlaun á leikunum þegar hún vann 200 metra fjórsund kvenna á nýju Ólympíumeti. Hún er fyrsti íþróttamaður frá Kanada sem nær að vinna þrenn gullverðlaun á sömu leikjum. Hún jafnaði líka met Penny Oleksiak yfir flest verðlaun Kanadamanns á einum leikum. Oleksiak, þá sextán ára, vann líka fern verðlaun í lauginni í Ríó 2016, eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Mcintosh, sem er fædd í ágúst 2006, hefur unnið þrenn gullverðlaun og eitt silfur á þessum leikum. Hún vann gull í 200 metra flugsundi, 200 metra fjórsundi og 400 metra fjórsundi en silfrið kom í 400 metra skriðsundi. Það vissu samt allir af þessari efnilegu sundkonu því hún vann tvo heimsmeistaratitla á bæði HM 2022 og HM 2023. Í báðum tilfellum vann hún 200 metra flugsund og 400 metra fjórsund. Hún var líka með á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó þegar hún var ekki orðin fimmtán ára. Þar náði hún fjórða sætinu í 400 metra skriðsundi. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Sjá meira
Sundkonan Summer Mcintosh vann í gær sín þriðju gullverðlaun á leikunum þegar hún vann 200 metra fjórsund kvenna á nýju Ólympíumeti. Hún er fyrsti íþróttamaður frá Kanada sem nær að vinna þrenn gullverðlaun á sömu leikjum. Hún jafnaði líka met Penny Oleksiak yfir flest verðlaun Kanadamanns á einum leikum. Oleksiak, þá sextán ára, vann líka fern verðlaun í lauginni í Ríó 2016, eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Mcintosh, sem er fædd í ágúst 2006, hefur unnið þrenn gullverðlaun og eitt silfur á þessum leikum. Hún vann gull í 200 metra flugsundi, 200 metra fjórsundi og 400 metra fjórsundi en silfrið kom í 400 metra skriðsundi. Það vissu samt allir af þessari efnilegu sundkonu því hún vann tvo heimsmeistaratitla á bæði HM 2022 og HM 2023. Í báðum tilfellum vann hún 200 metra flugsund og 400 metra fjórsund. Hún var líka með á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó þegar hún var ekki orðin fimmtán ára. Þar náði hún fjórða sætinu í 400 metra skriðsundi. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport)
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Sjá meira