Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 23:01 Henrik Christiansen er skemmtilegur en kannski nógu skynsamur á samfélagsmiðlum. @henrikchristians1 Norski sundmaðurinn Henrik Christiansen hefur verið kallaður múffumaðurinn á Ólympíuleikunum í París eftir að ást hans á múffukökum sló í gegn á samfélagsmiðlum. Christiansen varð nefnilega alveg vitlaust í múffurnar í Ólympíuþorpinu sem kom vel fram í myndböndum hans á TikTok. Christiansen hefur líka talað um það í viðtölum að hann geti leyft sér að borða allt að sjö þúsund kaloríur á dag. Það er því alveg pláss fyrir nokkrar múffur þar. Hann var meðal annars í viðtali vegna þessa hjá New York Times. my current olympics obsession is henrik christiansen, this swimmer from norway who’s obsessed with the chocolate muffins in the olympic village and can’t stop making tiktoks about them pic.twitter.com/v7MkOOj3o1— aaalex 🪩🎀✨ (@dunebarbie) July 30, 2024 Súkkulaðimúffukakan er örugglega mjög góð á bragðið en það er kannski ekki gott fyrir íþróttafólkið að vera að háma þær í sig fyrir keppni. Það er kannski að sýna sig og sanna í tilfelli Christiansen. Hann hefur ollið gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni í sundlauginni á leikunum. Christiansen komst ekki áfram upp úr undanrásum í 800 metra sundinu og það tókst ekki heldur hjá honum í 1500 metra sundinu. nrk.no Christiansen varði í fjórða sæti í sínum riðli og var langt frá því að vera einn af þeim átta sem voru með besta tímann. „Mér fannst ég vera kraftlaus. Þetta er stórfurðulegt. Þetta er ekki ég og það er synd,“ sagði Christiansen við norska ríkissjónvarpið. „Á síðustu árum hef ég verið í vandræðum í stóru lauginni og við þurfum að skoða það betur. Hvað við þurfum að gera og svara spurninginni: Hvað er að gerast hjá mér,“ sagði Christiansen. Christiansen varð sjöundi í 1500 metra sundinu á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó og vann brons á HM í stuttu lauginni 2022. Hvað er að gerast? Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira
Christiansen varð nefnilega alveg vitlaust í múffurnar í Ólympíuþorpinu sem kom vel fram í myndböndum hans á TikTok. Christiansen hefur líka talað um það í viðtölum að hann geti leyft sér að borða allt að sjö þúsund kaloríur á dag. Það er því alveg pláss fyrir nokkrar múffur þar. Hann var meðal annars í viðtali vegna þessa hjá New York Times. my current olympics obsession is henrik christiansen, this swimmer from norway who’s obsessed with the chocolate muffins in the olympic village and can’t stop making tiktoks about them pic.twitter.com/v7MkOOj3o1— aaalex 🪩🎀✨ (@dunebarbie) July 30, 2024 Súkkulaðimúffukakan er örugglega mjög góð á bragðið en það er kannski ekki gott fyrir íþróttafólkið að vera að háma þær í sig fyrir keppni. Það er kannski að sýna sig og sanna í tilfelli Christiansen. Hann hefur ollið gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni í sundlauginni á leikunum. Christiansen komst ekki áfram upp úr undanrásum í 800 metra sundinu og það tókst ekki heldur hjá honum í 1500 metra sundinu. nrk.no Christiansen varði í fjórða sæti í sínum riðli og var langt frá því að vera einn af þeim átta sem voru með besta tímann. „Mér fannst ég vera kraftlaus. Þetta er stórfurðulegt. Þetta er ekki ég og það er synd,“ sagði Christiansen við norska ríkissjónvarpið. „Á síðustu árum hef ég verið í vandræðum í stóru lauginni og við þurfum að skoða það betur. Hvað við þurfum að gera og svara spurninginni: Hvað er að gerast hjá mér,“ sagði Christiansen. Christiansen varð sjöundi í 1500 metra sundinu á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó og vann brons á HM í stuttu lauginni 2022. Hvað er að gerast? Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira