„Það taka þessu allir með stóískri ró“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2024 11:53 Elías Guðmundsson, hótel- og veitingahúsaeigandi í Vík. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hlaupið hefur haft mikil áhrif á ferðaþjónustu í kringum vegakaflann sem er lokaður milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs. Víða er uppselt í gistingu á svæðinu og hafa ferðamenn misst af flugi. Hótelstjóri í Vík í Mýrdal segir flesta taka ástandinu með stóískri ró. Lokun Hringvegsins milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs í gær hefur haft mikil áhrif á ferðamenn á svæðinu sem ýmist hafa ekki komist leiðar sinnar eða eru strandaglópar vegna lokanna. Elías Guðmundsson hótelstjóri Hótels Víkur og Kríu segir að marga ferðamenn í bænum. Nokkuð hafi verið um afbókanir í gær en á móti hafi margir ferðamenn á staðnum þurft að bóka gistingu. Allt fullt „Þetta hefur auðvitað haft talsverð áhrif eins og vegalokanir almennt hafa. Fólk sem komst ekki til okkar í gær vegna lokanna þurfti að afbóka en á móti kom að ferðamenn sem voru á svæðinu og ætluðu að halda áfram þurftu á gistingu að halda. Það fylltist því fljótt hjá okkur og hefur verið nóg að gera eins og hjá öllum þeim sem sinna ferðaþjónustu í bænum síðan í gær. Ferðamenn hafa líka lent í því að missa af flugi vegna lokanna og fólk sem á flug í dag eða kvöld er áhyggjufullt. Við erum ýmsu vön hér í Vík en þetta er nokkuð löng lokun,“ segir Elías. Elías segir þó ferðamenn rólega yfir ástandinu. „Það taka allir þessu með stóískri ró. Sumum finnst þetta jafnvel gríðarlega spennandi, sem eðlilegt er,“ segir hann. Gul veðurviðvörun er á svæðinu vegna mikillar úrkomu og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Elías segist ekki hafa velt veðrinu mikið fyrir sér en það bæti ekki úr skák. „Veðrið er nú ekki á það bætandi, eins og maður segir,“ segir Elías. Eldgos og jarðhræringar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Lokun Hringvegsins milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs í gær hefur haft mikil áhrif á ferðamenn á svæðinu sem ýmist hafa ekki komist leiðar sinnar eða eru strandaglópar vegna lokanna. Elías Guðmundsson hótelstjóri Hótels Víkur og Kríu segir að marga ferðamenn í bænum. Nokkuð hafi verið um afbókanir í gær en á móti hafi margir ferðamenn á staðnum þurft að bóka gistingu. Allt fullt „Þetta hefur auðvitað haft talsverð áhrif eins og vegalokanir almennt hafa. Fólk sem komst ekki til okkar í gær vegna lokanna þurfti að afbóka en á móti kom að ferðamenn sem voru á svæðinu og ætluðu að halda áfram þurftu á gistingu að halda. Það fylltist því fljótt hjá okkur og hefur verið nóg að gera eins og hjá öllum þeim sem sinna ferðaþjónustu í bænum síðan í gær. Ferðamenn hafa líka lent í því að missa af flugi vegna lokanna og fólk sem á flug í dag eða kvöld er áhyggjufullt. Við erum ýmsu vön hér í Vík en þetta er nokkuð löng lokun,“ segir Elías. Elías segir þó ferðamenn rólega yfir ástandinu. „Það taka allir þessu með stóískri ró. Sumum finnst þetta jafnvel gríðarlega spennandi, sem eðlilegt er,“ segir hann. Gul veðurviðvörun er á svæðinu vegna mikillar úrkomu og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Elías segist ekki hafa velt veðrinu mikið fyrir sér en það bæti ekki úr skák. „Veðrið er nú ekki á það bætandi, eins og maður segir,“ segir Elías.
Eldgos og jarðhræringar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira