Skemmdarverk unnin á hraðlestarlínum umhverfis París Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júlí 2024 07:58 Ljóst þykir að skemmdarverkin muni setja samgöngur úr skorðum fram yfir helgi. AP/Mark Baker Skemmdarverk voru unnin á lestarkerfinu í Frakklandi í nótt, sem talsmenn franska lestarfyrirtækisins SNCF segja hafa miðað að því að lama kerfið. Svo virðist sem skemmdarverkin hafi beinst gegn hraðlestarkerfinu TGS en nokkrar lestarlínur vestur, norður og austur af París urðu fyrir áhrifum og eru þrjár leiðir sagðar óvirkar. Raðir hafa myndast á Gare Montparnasse í morgun. Ferðir hafa þegar verið afboðaðar og gert er ráð fyrir að viðgerðir geti tekið alla helgina. Gríðarleg öryggisgæsla er í París um þessar mundir.AP/Mark Baker Samkvæmt BBC voru eldar kveiktir á þremur línum en það tókst að koma í veg fyrir skemmdarverk á þeirri fjórðu. Um er að ræða Atlantique sem fer frá París til Bordeaux, Nord sem fer frá París til Lille og Est sem fer frá París til Strassborgar. Fólk sem ætlaði að ferðast með umræddum lestum hefur verið beðið um að fresta ferðalögum ef það getur og ekki mæta á stöðvar eins og er. Enginn hefur lýst ábyrgðinni á hendur sér en það er ekki ólíklegt að skemmdarverkin tengist Ólympíuleikunum sem nú standa yfir í París. Setningarhátíðin fer fram í dag. Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Samgöngur Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Sjá meira
Svo virðist sem skemmdarverkin hafi beinst gegn hraðlestarkerfinu TGS en nokkrar lestarlínur vestur, norður og austur af París urðu fyrir áhrifum og eru þrjár leiðir sagðar óvirkar. Raðir hafa myndast á Gare Montparnasse í morgun. Ferðir hafa þegar verið afboðaðar og gert er ráð fyrir að viðgerðir geti tekið alla helgina. Gríðarleg öryggisgæsla er í París um þessar mundir.AP/Mark Baker Samkvæmt BBC voru eldar kveiktir á þremur línum en það tókst að koma í veg fyrir skemmdarverk á þeirri fjórðu. Um er að ræða Atlantique sem fer frá París til Bordeaux, Nord sem fer frá París til Lille og Est sem fer frá París til Strassborgar. Fólk sem ætlaði að ferðast með umræddum lestum hefur verið beðið um að fresta ferðalögum ef það getur og ekki mæta á stöðvar eins og er. Enginn hefur lýst ábyrgðinni á hendur sér en það er ekki ólíklegt að skemmdarverkin tengist Ólympíuleikunum sem nú standa yfir í París. Setningarhátíðin fer fram í dag.
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Samgöngur Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Sjá meira