„Það var ekki planið hjá okkur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2024 20:58 vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson segir tilfinningarnar vera blendnar eftir markalaust jafntefli Vals við St. Mirren í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. „Þetta er svekkjandi. En við erum örugglega líka sáttir. Bæði lið áttu nokkur færi til að skora í dag. Þetta er svekkjandi á heimavelli en við þurfum bara að vinna 1-0 úti,“ segir Gylfi Þór í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leik. Leikurinn var nokkuð opinn, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem Gylfi segir ekki hafa verið uppleggið. „Þetta var mjög opið, fram og til baka. Það var ekki planið hjá okkur. Þetta var eiginlega eins og körfuboltaleikur.“ Nokkuð er um fjarveru í hópi Vals vegna meiðsla. Orri Sigurður Ómarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson spiluðu þá sinn fyrsta leik um hríð, en báðir komu inn af bekknum. Sá síðarnefndi entist stutt þar sem hann fékk að líta rautt spjald. „Það eru nokkrir leikmenn meiddir. Aron kom til baka, í einhverjar nokkrar mínútur. Ég held það sé ekkert langt í þá sem eru á sjúkralistanum. Þegar eru svona margir leikir væri kærkomið að hafa alla heila. Við erum með fínasta hóp og strákarnir sem fá sénsinn núna vonandi nýta hann,“ segir Gylfi. En hvernig leik býst hann við ytra eftir viku? „Þetta verður erfitt. Þeir eru með fínasta lið. Þeir eru í ágætis standi, líkamlega sterkir og voru að nýta sér kannski mistökin hjá okkur. Þeir beittu skyndisóknum sem við vorum klaufar að gefa þeim. Við fengum nokkur færi til að skora í dag, sem er kannski svekkjandi eftir á,“ segir Gylfi. Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
„Þetta er svekkjandi. En við erum örugglega líka sáttir. Bæði lið áttu nokkur færi til að skora í dag. Þetta er svekkjandi á heimavelli en við þurfum bara að vinna 1-0 úti,“ segir Gylfi Þór í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leik. Leikurinn var nokkuð opinn, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem Gylfi segir ekki hafa verið uppleggið. „Þetta var mjög opið, fram og til baka. Það var ekki planið hjá okkur. Þetta var eiginlega eins og körfuboltaleikur.“ Nokkuð er um fjarveru í hópi Vals vegna meiðsla. Orri Sigurður Ómarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson spiluðu þá sinn fyrsta leik um hríð, en báðir komu inn af bekknum. Sá síðarnefndi entist stutt þar sem hann fékk að líta rautt spjald. „Það eru nokkrir leikmenn meiddir. Aron kom til baka, í einhverjar nokkrar mínútur. Ég held það sé ekkert langt í þá sem eru á sjúkralistanum. Þegar eru svona margir leikir væri kærkomið að hafa alla heila. Við erum með fínasta hóp og strákarnir sem fá sénsinn núna vonandi nýta hann,“ segir Gylfi. En hvernig leik býst hann við ytra eftir viku? „Þetta verður erfitt. Þeir eru með fínasta lið. Þeir eru í ágætis standi, líkamlega sterkir og voru að nýta sér kannski mistökin hjá okkur. Þeir beittu skyndisóknum sem við vorum klaufar að gefa þeim. Við fengum nokkur færi til að skora í dag, sem er kannski svekkjandi eftir á,“ segir Gylfi.
Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira