Hagnaður Arion banka dregst saman milli ára Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. júlí 2024 16:35 Benedikt Gíslason er bankastjóri Arion banka. Vísir/Vilhelm Hagnaður Arion banka á öðrum ársfjórðungi 2024 var 5,5 milljarðar, samanborið við 7,1 milljarð á sama tímabili í fyrra. Hagnaður fyrstu sex mánuði ársins var 9,9 milljarðar, samanborið við 13,4 milljarða fyrstu sex mánuði 2023. Bankastjóri segir margt gott í uppgjöri bankans þrátt fyrir að arðsemismarkmiði hafi ekki verið náð. Arðsemi eiginfjðár bankans var 11,5 prósent á öðrum ársfjórðungi, samanborið við 15,5 prósent árið 2023. Kjarnatekjur jukust um eitt prósent í samanburði við 2023. Rekstrarkostnaður jókst um 19,1 prósent samanborið við annan ársfjórðung 2023, að stórum hluta vegna sáttar við Fjármálaeftirlitið og greiðslu sektar, en Arion banka var gert að greiða Seðlabankanum 585 milljónir króna í sekt í júní. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, segir margt gott í uppgjörinu þrátt fyrir að 13 prósenta arðsemismarkmiði hafi ekki verið náð. Góður vöxtur sé í innlánum og vaxtatekjur hafi aukist milli fjórðunga. „Eitt af því sem hafði áhrif á arðsemi fjórðungsins er sátt sem bankinn gerði við fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands undir lok annars ársfjórðungs þar sem bankinn féllst á að greiða sekt að upphæð 585 milljónir króna. Hefði ekki komið til þessarar sáttargreiðslu þá hefði arðsemi bankans á fjórðungnum numið 12,7%,“ segir Benedikt. Lausafjárstaða bankans sé mjög góð og gott jafnvægi í fjármögnun. Áhugasamir geta skoðað ársuppgjörið betur hér. Arion banki Fjármálafyrirtæki Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Arðsemi eiginfjðár bankans var 11,5 prósent á öðrum ársfjórðungi, samanborið við 15,5 prósent árið 2023. Kjarnatekjur jukust um eitt prósent í samanburði við 2023. Rekstrarkostnaður jókst um 19,1 prósent samanborið við annan ársfjórðung 2023, að stórum hluta vegna sáttar við Fjármálaeftirlitið og greiðslu sektar, en Arion banka var gert að greiða Seðlabankanum 585 milljónir króna í sekt í júní. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, segir margt gott í uppgjörinu þrátt fyrir að 13 prósenta arðsemismarkmiði hafi ekki verið náð. Góður vöxtur sé í innlánum og vaxtatekjur hafi aukist milli fjórðunga. „Eitt af því sem hafði áhrif á arðsemi fjórðungsins er sátt sem bankinn gerði við fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands undir lok annars ársfjórðungs þar sem bankinn féllst á að greiða sekt að upphæð 585 milljónir króna. Hefði ekki komið til þessarar sáttargreiðslu þá hefði arðsemi bankans á fjórðungnum numið 12,7%,“ segir Benedikt. Lausafjárstaða bankans sé mjög góð og gott jafnvægi í fjármögnun. Áhugasamir geta skoðað ársuppgjörið betur hér.
Arion banki Fjármálafyrirtæki Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira