Viðvarandi vætutíð og áfram rigning í kortunum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 12:30 Rigning, rigning og meiri rigning. Vísir Viðvarandi vætutíð hefur verið sunnan- og vestanlands í sumar og er áfram rigning í kortunum næstu daga. Of snemmt er að spá í spilin um veðrið um verslunarmannahelgina að sögn veðurfræðings. Útlit er fyrir að áfram verði blautt í veðri víða um landið næstu vikuna að sögn Björns Sævars Einarssonar, vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. „Í dag verða suðlægar áttir og það er rigning eiginlega um allt land. Síðan minnkar vestanlands undir kvöld og á morgun þá má búast við að verði rigning með köflum á austanverðu landinu en líklega bjart með köflum vestanlands en þó eru líkur á stökum skúrum síðdegis,“ segir Björn. Á föstudaginn séu líkur á að verði lengst af þurrt sunnan- og vestanlands, en einhver rigning á norðaustan verðu landinu. „Um helgina sjálfa er útlit fyrir suðlægar áttir og rigningu með köflum en þó úrkomuminnst norðvestanlands. Hitinn er átta stig kannski úti við sjóinn hérna norðan og austanlands en síðan er allt að því átján eða jafnvel tuttugu gráður inn til landsins þar sem sést til sólar,“ segir Björn. Líklega verði veðrið best á norðvestur- og austurlandi um helgina. Aðspurður segir Björn að þrátt fyrir talsverða rigningu, hafi sumarið í sögulegu samhengi ekki verið óvenju blautt. „En það er búin að vera hérna viðvarandi vætutíð sunnan- og vestanlands. Það hefur ekki skipt um og komið norðaustan átt með sól hérna sunnan- og vestanlands að ráði,“ segir Björn. Hann kveðst ekki treysta sér til að spá í spilin varðandi veðrið um verslunarmannahelgina. „Já það eru svona tíu dagar í það, fram á föstudag, þannig það getur nú margt breyst þangað til.“ Veður Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira
Útlit er fyrir að áfram verði blautt í veðri víða um landið næstu vikuna að sögn Björns Sævars Einarssonar, vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. „Í dag verða suðlægar áttir og það er rigning eiginlega um allt land. Síðan minnkar vestanlands undir kvöld og á morgun þá má búast við að verði rigning með köflum á austanverðu landinu en líklega bjart með köflum vestanlands en þó eru líkur á stökum skúrum síðdegis,“ segir Björn. Á föstudaginn séu líkur á að verði lengst af þurrt sunnan- og vestanlands, en einhver rigning á norðaustan verðu landinu. „Um helgina sjálfa er útlit fyrir suðlægar áttir og rigningu með köflum en þó úrkomuminnst norðvestanlands. Hitinn er átta stig kannski úti við sjóinn hérna norðan og austanlands en síðan er allt að því átján eða jafnvel tuttugu gráður inn til landsins þar sem sést til sólar,“ segir Björn. Líklega verði veðrið best á norðvestur- og austurlandi um helgina. Aðspurður segir Björn að þrátt fyrir talsverða rigningu, hafi sumarið í sögulegu samhengi ekki verið óvenju blautt. „En það er búin að vera hérna viðvarandi vætutíð sunnan- og vestanlands. Það hefur ekki skipt um og komið norðaustan átt með sól hérna sunnan- og vestanlands að ráði,“ segir Björn. Hann kveðst ekki treysta sér til að spá í spilin varðandi veðrið um verslunarmannahelgina. „Já það eru svona tíu dagar í það, fram á föstudag, þannig það getur nú margt breyst þangað til.“
Veður Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira