Microsoft kennir Evrópureglum um kerfisbilunina Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júlí 2024 18:09 Microsoft segir að reglur sem fyrirtækið samþykkti frá Evrópusambandinu árið 2009, hafi valdið meiriháttar kerfisbilun sem varð þegar uppfærsla í öryggisveitu reyndist gölluð. AP Microsoft kennir reglum Evrópusambandsins um kerfisbilunina sem varð hjá fyrirtækinu í síðustu viku og olli hruni í tölvukerfum um allan heim, og skapaði öngþveiti á flugvöllum og víðar. The Telegraph greinir frá þessu. Tæknirisinn segir að samningur við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins frá árinu 2009, hafi komið í veg fyrir að hægt hefði verið að gera nauðsynlegar öryggisbreytingar, sem hefðu stöðvað CrowdStrike uppfærsluna, sem olli kerfishruninu. Gölluð uppfærsla í öryggisveitu Uppfærslan sem fór úrskeiðis var uppfærsla á Falcon-skynjara í CrowdStrike kerfinu, en Falcon-skynjarinn er hannaður til að koma í veg fyrir netárásir og hefur forgangsaðgang að stýrikerfi í tölvum sem kallast kernel. Gallaða uppfærslan olli því meiriháttar kerfisbilun. Apple lausir við regluna Microsoft býður upp á eigin öryggisveitu svipaða CrowdStrike, Windows Defender, en tæknirisinn samþykkti reglu frá Evrópusambandinu árið 2009 sem veitti utanaðkomandi öryggisveitum að setja upp hugbúnað á stýrikjarnastigi. Þetta var gert í miðri samkeppnisrannsókn Evrópusambandsins. Apple lokaði fyrir aðgang utanaðkomandi öryggisveitna að stýrikjarnanum, kernel-kerfinu, í mars 2020. Sagt var að það myndi auka öryggi og áreiðanleika fyrirtækisins. Talsmaður Microsoft sagði við blaðamann Wall Street Journal, að samningurinn við Evrópusambandið frá 2009 hefði komið í veg fyrir að Microsoft gæti gert svipaða breytingu á sínu kerfi. Netöryggi Microsoft Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
The Telegraph greinir frá þessu. Tæknirisinn segir að samningur við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins frá árinu 2009, hafi komið í veg fyrir að hægt hefði verið að gera nauðsynlegar öryggisbreytingar, sem hefðu stöðvað CrowdStrike uppfærsluna, sem olli kerfishruninu. Gölluð uppfærsla í öryggisveitu Uppfærslan sem fór úrskeiðis var uppfærsla á Falcon-skynjara í CrowdStrike kerfinu, en Falcon-skynjarinn er hannaður til að koma í veg fyrir netárásir og hefur forgangsaðgang að stýrikerfi í tölvum sem kallast kernel. Gallaða uppfærslan olli því meiriháttar kerfisbilun. Apple lausir við regluna Microsoft býður upp á eigin öryggisveitu svipaða CrowdStrike, Windows Defender, en tæknirisinn samþykkti reglu frá Evrópusambandinu árið 2009 sem veitti utanaðkomandi öryggisveitum að setja upp hugbúnað á stýrikjarnastigi. Þetta var gert í miðri samkeppnisrannsókn Evrópusambandsins. Apple lokaði fyrir aðgang utanaðkomandi öryggisveitna að stýrikjarnanum, kernel-kerfinu, í mars 2020. Sagt var að það myndi auka öryggi og áreiðanleika fyrirtækisins. Talsmaður Microsoft sagði við blaðamann Wall Street Journal, að samningurinn við Evrópusambandið frá 2009 hefði komið í veg fyrir að Microsoft gæti gert svipaða breytingu á sínu kerfi.
Netöryggi Microsoft Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira