Skólabílstjóri og hestamálari úr Hvalfjarðarsveit Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2024 20:05 Josefina Morell, skólabílstjóri og myndlistarkona við hluta verka sinna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skólabílstjóri í Hvalfjarðarsveit hefur það sem tómstundagaman að mála myndir af íslenskum hestum og tekst það verk einstaklega vel. Bílstjórinn er ekki menntaður í málaralistinni, hæfileikarnir eru bara til staðar. Hér erum við að tala um Josefinu Morell, sem býr á bænum Melkoti í Leirársveit í Hvalfirði en hún fer stundum um landið með hestamyndirnar sínar til að sýna gestum og gangandi, nú síðast í reiðhöllinni á Syðri Gegnishólum í Flóahreppi hjá þeim Olile Amble og Bergi Jónssyni, en hún málaði til dæmis allar myndirnar á vegginn í hesthúsinu þeirra. Josfina hefur verið mjög dugleg að prófa sig áfram með allskonar efnivið og leggur áherslu á að vinna, sem mest með náttúruleg efni, gjarnan eitthvað sem talið er hálfverðlaust og eitthvað, sem hún finnur úti á víðavangi. „Ég er að reyna að endurnýta allskonar sem er annars bara hent. Þetta eru gamlir gluggar úr Nautastöðinni á Hvanneyri til dæmis og þetta er mynd af Frama en hún er eiginlega fyrsta myndin, sem ég málaði fyrir Olile,” segir Josefina og bætir við. „Svo var ég hérna að mála og skera út mynd af Álfadís og þessi plata er úr gömlum kassa, sem var í kjallaranum í Giljum í Reykholtsdal, kassi, sem hveit og hrísgrjón var geymt í gamla daga.” Og hér er barnaróla með hestshaus, sem Josefina gerði,þannig að henni er ekkert óviðkomandi. Myndirnar hjá Josefinu eru fallegar og vekja alls staðar athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er það við íslenska hestinn, sem heillar Josefinu mest? „Það er bara frelsið hjá hestunum, það er svo mikið pláss, þeir eru ekki lokaðir inni á frímerki, heldur fá þeir bara að njóta sín. En núna keyri ég skólabíl og mála og tem stundum bara okkar hesta,” segir Josefina hlæjandi. Ertu lengi að mála svona myndir eða ertu fljót? „Það er misjafnt, ef ég hef mikinn innblástur þá er ég mjög fljót en það er svo misjafnt.” Og þú málaðir veggina hérna í hesthúsinu líka? „Já, já, ég kom hingað um helgar í tvö og hálft ár og var að mála veggina, sem var mjög skemmtilegt,” segir Josefina. Og veggir hesthússins í Syðri Gegnishólum eru meðal annars skreyttir með myndum frá Josefinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Josefinu Hvalfjarðarsveit Hestar Flóahreppur Myndlist Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Hér erum við að tala um Josefinu Morell, sem býr á bænum Melkoti í Leirársveit í Hvalfirði en hún fer stundum um landið með hestamyndirnar sínar til að sýna gestum og gangandi, nú síðast í reiðhöllinni á Syðri Gegnishólum í Flóahreppi hjá þeim Olile Amble og Bergi Jónssyni, en hún málaði til dæmis allar myndirnar á vegginn í hesthúsinu þeirra. Josfina hefur verið mjög dugleg að prófa sig áfram með allskonar efnivið og leggur áherslu á að vinna, sem mest með náttúruleg efni, gjarnan eitthvað sem talið er hálfverðlaust og eitthvað, sem hún finnur úti á víðavangi. „Ég er að reyna að endurnýta allskonar sem er annars bara hent. Þetta eru gamlir gluggar úr Nautastöðinni á Hvanneyri til dæmis og þetta er mynd af Frama en hún er eiginlega fyrsta myndin, sem ég málaði fyrir Olile,” segir Josefina og bætir við. „Svo var ég hérna að mála og skera út mynd af Álfadís og þessi plata er úr gömlum kassa, sem var í kjallaranum í Giljum í Reykholtsdal, kassi, sem hveit og hrísgrjón var geymt í gamla daga.” Og hér er barnaróla með hestshaus, sem Josefina gerði,þannig að henni er ekkert óviðkomandi. Myndirnar hjá Josefinu eru fallegar og vekja alls staðar athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er það við íslenska hestinn, sem heillar Josefinu mest? „Það er bara frelsið hjá hestunum, það er svo mikið pláss, þeir eru ekki lokaðir inni á frímerki, heldur fá þeir bara að njóta sín. En núna keyri ég skólabíl og mála og tem stundum bara okkar hesta,” segir Josefina hlæjandi. Ertu lengi að mála svona myndir eða ertu fljót? „Það er misjafnt, ef ég hef mikinn innblástur þá er ég mjög fljót en það er svo misjafnt.” Og þú málaðir veggina hérna í hesthúsinu líka? „Já, já, ég kom hingað um helgar í tvö og hálft ár og var að mála veggina, sem var mjög skemmtilegt,” segir Josefina. Og veggir hesthússins í Syðri Gegnishólum eru meðal annars skreyttir með myndum frá Josefinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Josefinu
Hvalfjarðarsveit Hestar Flóahreppur Myndlist Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira