Arnór Ingvi lagði upp í langþráðum sigri Norrköping Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 13:54 Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk og lagt upp eitt í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. getty/Catherine Ivill Eftir afleitt gengi að undanförnu vann Norrköping loks leik í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Arnór Ingvi Traustason lagði upp eina mark leiksins gegn Halmstad. Norrköping hafði tapað sjö af síðustu átta leikjum þegar að viðureign dagsins kom. Arnór Ingvi var að venju í byrjunarliði Norrköping og sömu sögu var að segja af Ísaki Andra Sigurgeirssyni. Á 27. mínútu tók Arnór Ingvi hornspyrnu og sendi boltann á kollinn á Christoffer Nyman sem skoraði. 27' MÅÅÅÅÅL! Kaptenen sätter skallen till på Arnór Traustasons hörna och vi är i ledning.IFK-HBK | 1-0 ⚪️🔵#ifknorrköping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 21, 2024 Þetta reyndist eina mark leiksins og það dugði Norrköping til sigurs. Liðið er í fimmtánda og næstneðsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig. Gísli Eyjólfsson lék allan leikinn fyrir Halmstad en Birnir Snær Ingason kom inn á sem varamaður þegar tæpur hálftími var eftir. Þetta var fimmta tap Halmstad í síðustu sex leikjum. Liðið er í 12. sæti með átján stig. Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira
Norrköping hafði tapað sjö af síðustu átta leikjum þegar að viðureign dagsins kom. Arnór Ingvi var að venju í byrjunarliði Norrköping og sömu sögu var að segja af Ísaki Andra Sigurgeirssyni. Á 27. mínútu tók Arnór Ingvi hornspyrnu og sendi boltann á kollinn á Christoffer Nyman sem skoraði. 27' MÅÅÅÅÅL! Kaptenen sätter skallen till på Arnór Traustasons hörna och vi är i ledning.IFK-HBK | 1-0 ⚪️🔵#ifknorrköping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 21, 2024 Þetta reyndist eina mark leiksins og það dugði Norrköping til sigurs. Liðið er í fimmtánda og næstneðsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig. Gísli Eyjólfsson lék allan leikinn fyrir Halmstad en Birnir Snær Ingason kom inn á sem varamaður þegar tæpur hálftími var eftir. Þetta var fimmta tap Halmstad í síðustu sex leikjum. Liðið er í 12. sæti með átján stig.
Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira