Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 12:00 Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. Sávio er aðeins tvítugur en fór á kostum með spútnikliði Girona á í spænsku deildinni á síðustu leiktíð. Eigendur City eru í raun að kaupa leikmann af sjálfum sér. Sávio var vissulega á láni hjá Girona en var í eigu franska félagsins Troyes. Eigendur City eiga bæði Girona og Troyes. Pep and Savio 🩵 pic.twitter.com/bXQRwdZlJD— ¹⁰ (@SxrgioSZN) July 18, 2024 City mun borga 25 milljónir evra fyrir leikmanninn en við það gætu bæst fimmtán milljónir evra í bónusgreiðslur. Sávio lék 37 leiki í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og var með 9 mörk og 10 stoðsendingar í þeim. „Ég er svo ánægður með að komast til Manchester City. Allir vita að þeir eru með besta liðið í heiminum í dag og þetta er því mjög spennandi fyrir mig. Ég er mjög spenntur að fá að vinna með Pep Guardiola einum besta þjálfara sögunnar. Hann mun hjálpa mér að bæta mig enn meira,“ sagði Sávio. Hann mun spila í treyju númer 26 og með Savinho á bakinu en ekki Sávio. Strákurinn heitir fullu nafni Sávio Moreira de Oliveira en er kallaður bæði Savinho og Sávio. Hann vill augljóslega vera frekar kallaður Savinho þótt að hann sé frekar þekktur undir hinu nafninu. „Ég upplifði stórkostlegan tíma á Spáni en hlakka til þessara nýju áskorunnar að spila í ensku úrvalsdeildinni og við hlið margra af bestu leikmanna heims,“ sagði Sávio. Sávio spilað með Brasilíu í Suðurameríkukeppninni í sumar og var með eitt mark í fjórum leikjum. Hann byrjaði þó bara einn leik, einmitt leikinn sem hann skoraði í. Savinho is here! 🩵 pic.twitter.com/h6xfBvnGdb— Manchester City (@ManCity) July 18, 2024 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Sávio er aðeins tvítugur en fór á kostum með spútnikliði Girona á í spænsku deildinni á síðustu leiktíð. Eigendur City eru í raun að kaupa leikmann af sjálfum sér. Sávio var vissulega á láni hjá Girona en var í eigu franska félagsins Troyes. Eigendur City eiga bæði Girona og Troyes. Pep and Savio 🩵 pic.twitter.com/bXQRwdZlJD— ¹⁰ (@SxrgioSZN) July 18, 2024 City mun borga 25 milljónir evra fyrir leikmanninn en við það gætu bæst fimmtán milljónir evra í bónusgreiðslur. Sávio lék 37 leiki í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og var með 9 mörk og 10 stoðsendingar í þeim. „Ég er svo ánægður með að komast til Manchester City. Allir vita að þeir eru með besta liðið í heiminum í dag og þetta er því mjög spennandi fyrir mig. Ég er mjög spenntur að fá að vinna með Pep Guardiola einum besta þjálfara sögunnar. Hann mun hjálpa mér að bæta mig enn meira,“ sagði Sávio. Hann mun spila í treyju númer 26 og með Savinho á bakinu en ekki Sávio. Strákurinn heitir fullu nafni Sávio Moreira de Oliveira en er kallaður bæði Savinho og Sávio. Hann vill augljóslega vera frekar kallaður Savinho þótt að hann sé frekar þekktur undir hinu nafninu. „Ég upplifði stórkostlegan tíma á Spáni en hlakka til þessara nýju áskorunnar að spila í ensku úrvalsdeildinni og við hlið margra af bestu leikmanna heims,“ sagði Sávio. Sávio spilað með Brasilíu í Suðurameríkukeppninni í sumar og var með eitt mark í fjórum leikjum. Hann byrjaði þó bara einn leik, einmitt leikinn sem hann skoraði í. Savinho is here! 🩵 pic.twitter.com/h6xfBvnGdb— Manchester City (@ManCity) July 18, 2024
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira