Lýsandi harðlega gagnrýndur fyrir ósmekkleg ummæli um Tiger Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2024 09:00 Tiger Woods náði sér ekki á strik á fyrsta hring Opna breska meistaramótsins í golfi. getty/Pedro Salado Ummæli lýsara á Opna breska meistaramótinu um verkjalyfjafíkn Tigers Woods mæltust afar illa fyrir. Opna breska hófst á Royal Troon vellinum í Skotlandi í gær. Eins og venjulega fylgdust margir grannt með Tiger sem hefur unnið mótið í þrígang. Mikið vatn hefur hins vegar runnið til sjávar síðan Tiger vann Opna breska síðast (2006) og kylfingurinn sigursæli náði sér ekki á strik á fyrsta hring mótsins í gær. Tiger lék á átta höggum yfir pari og því er ólíklegt að hann komist í gegnum niðurskurðinn. Mark Roe lýsti því sem fyrir augu bar á Opna breska fyrir sjónvarpsáhorfendum en ummæli hans um Tiger fóru misjafnlega ofan í fólk. „Þú horfir í augun á honum og verður að hugsa að hann hefur tekið mikið af verkjatöflum til að glíma við sársaukann,“ sagði Roe. Ummælin þóttu heldur ósmekkleg þar sem Tiger hefur glímt við verkjalyfjafíkn og var meðal annars gripinn undir áhrifum við akstur 2017. Í blóði hans fundust verkjalyf, svefntöflur og virkt efni í marijúana. Tiger slapp við dóm gegn því að fara í meðferð. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Tengdar fréttir McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. 17. júlí 2024 09:30 Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Opna breska hófst á Royal Troon vellinum í Skotlandi í gær. Eins og venjulega fylgdust margir grannt með Tiger sem hefur unnið mótið í þrígang. Mikið vatn hefur hins vegar runnið til sjávar síðan Tiger vann Opna breska síðast (2006) og kylfingurinn sigursæli náði sér ekki á strik á fyrsta hring mótsins í gær. Tiger lék á átta höggum yfir pari og því er ólíklegt að hann komist í gegnum niðurskurðinn. Mark Roe lýsti því sem fyrir augu bar á Opna breska fyrir sjónvarpsáhorfendum en ummæli hans um Tiger fóru misjafnlega ofan í fólk. „Þú horfir í augun á honum og verður að hugsa að hann hefur tekið mikið af verkjatöflum til að glíma við sársaukann,“ sagði Roe. Ummælin þóttu heldur ósmekkleg þar sem Tiger hefur glímt við verkjalyfjafíkn og var meðal annars gripinn undir áhrifum við akstur 2017. Í blóði hans fundust verkjalyf, svefntöflur og virkt efni í marijúana. Tiger slapp við dóm gegn því að fara í meðferð. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Tengdar fréttir McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. 17. júlí 2024 09:30 Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. 17. júlí 2024 09:30
Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30