Brown leiðir eftir fyrsta hring Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 20:55 Daniel Brown leiðir. Andrew Redington/Getty Images Daniel Brown frá Englandi trónir á toppnum þegar fyrsta hring á Opna meistaramótinu í golfi er lokið. Hann lék fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Fyrir lokaholu dagsins leit út fyrir að Shane Lowry frá Írlandi yrði jafn Brown á fimm höggum undir pari en Brown hafði önnur plön. Hann tryggði sér fyrsta sætið að loknum fyrsta hring og skildi Lowry eftir í öðru sæti. The clubhouse leader: Daniel Brown.With a round of 65, he leads The 152nd Open. pic.twitter.com/7ZaHAXQp1e— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 A 66 on Thursday for Shane Lowry.The Irishman leads The 152nd Open. pic.twitter.com/CdcUTUcAKC— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas er svo í þriðja sæti á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma sjö kylfingar jafnir á tveimur höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods átti gríðarlega erfitt uppdráttar í dag og er sem stendur í 138. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga á átta höggum yfir pari. Reminiscing.Tiger with some bunker magic on the 16th. pic.twitter.com/qJjD7fEtSI— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Opna meistaramótið heldur áfram á rásum Stöðvar 2 Sport á morgun. Útsending hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 05.30 í fyrramálið. Golf Opna breska Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Fyrir lokaholu dagsins leit út fyrir að Shane Lowry frá Írlandi yrði jafn Brown á fimm höggum undir pari en Brown hafði önnur plön. Hann tryggði sér fyrsta sætið að loknum fyrsta hring og skildi Lowry eftir í öðru sæti. The clubhouse leader: Daniel Brown.With a round of 65, he leads The 152nd Open. pic.twitter.com/7ZaHAXQp1e— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 A 66 on Thursday for Shane Lowry.The Irishman leads The 152nd Open. pic.twitter.com/CdcUTUcAKC— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas er svo í þriðja sæti á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma sjö kylfingar jafnir á tveimur höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods átti gríðarlega erfitt uppdráttar í dag og er sem stendur í 138. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga á átta höggum yfir pari. Reminiscing.Tiger with some bunker magic on the 16th. pic.twitter.com/qJjD7fEtSI— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Opna meistaramótið heldur áfram á rásum Stöðvar 2 Sport á morgun. Útsending hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 05.30 í fyrramálið.
Golf Opna breska Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira