Síbrotamaður dæmdur og Siggi stormur svarar fyrir spána Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júlí 2024 18:11 Sunna Sæmundsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Mohamad Kourani var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps, og fjölda annarra brota. Um er að ræða hans fjórða fangelsisdóm frá því hann kom hingað til lands árið 2017. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Landsþing Repúblikanaflokksins er hafið og búist er við því að Donald Trump kynni varaforsetaefni sitt í kvöld. Ýmsir greinendur telja að banatilræðið um helgina muni styrkja stöðu hans í aðdraganda kosninga. Við ræðum við stjórnmálafræðing um málið í beinni. Hópur bifhjólamanna safnast í kvöld saman á Korputorgi til að mótmæla slæmum skilyrðum fyrir bifhjólaakstur á vegum landsins. Þau krefjast þess jafnframt að einhver verði látinn sæta ábyrgð á mistökum við vegagerð sem leiddu til banaslyss tveggja bifhjólamanna á Kjalarnesi árið 2020. Við verðum í beinni þaðan og ræðum við mótmælendur. Þá fer fréttamaður á stúfana og ræðir við borgarbúa sem nýttu sólargeisla dagsins og við verðum í beinni með veðurfræðingi sem lofaði góðu sumri. Auk þess kíkjum við á einn helsta stóðhest landsins sem á yfir níu hundruð afkvæmi og í Sportpakkanum hittum við Ólympíufara sem stefnir á að komast í úrslit. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Landsþing Repúblikanaflokksins er hafið og búist er við því að Donald Trump kynni varaforsetaefni sitt í kvöld. Ýmsir greinendur telja að banatilræðið um helgina muni styrkja stöðu hans í aðdraganda kosninga. Við ræðum við stjórnmálafræðing um málið í beinni. Hópur bifhjólamanna safnast í kvöld saman á Korputorgi til að mótmæla slæmum skilyrðum fyrir bifhjólaakstur á vegum landsins. Þau krefjast þess jafnframt að einhver verði látinn sæta ábyrgð á mistökum við vegagerð sem leiddu til banaslyss tveggja bifhjólamanna á Kjalarnesi árið 2020. Við verðum í beinni þaðan og ræðum við mótmælendur. Þá fer fréttamaður á stúfana og ræðir við borgarbúa sem nýttu sólargeisla dagsins og við verðum í beinni með veðurfræðingi sem lofaði góðu sumri. Auk þess kíkjum við á einn helsta stóðhest landsins sem á yfir níu hundruð afkvæmi og í Sportpakkanum hittum við Ólympíufara sem stefnir á að komast í úrslit.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjá meira