Romano staðfestir að Valgeir sé á leið til Düsseldorf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 12:57 Valgeir Lunddal Friðriksson er á leið til Fortuna Düsseldorf. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Fabrizio Romano, einn helsti félagsskiptasérfræðingur heimsins, segir frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sé á leið til þýska félagsins Fortuna Düsseldorf. Valgeir er búinn að skrifa undir samning við Düsseldorf, en sá samningur tekur gildi eftir tímabilið. Valgeir er samningsbundinn sænska liðinu Häcken út þetta ár, en Romano segir frá því að verið sé að vinna í því að Düsseldorf geti keypt leikmanninn strax í sumar. Þó er ekki enn víst hvort það gangi eftir, en Düsseldorf er í það minnsta búið að tryggja sér þjónustu Valgeirs frá og með janúar á næsta ári. 🇮🇸 Valgeir Lunddal Fridriksson has signed pre-contract as new Fortuna Düsseldorf player from January.Deal completed, waiting to see if Fortuna Düsseldorf can agree on compensation with Häcken to bring in the player already this summer. pic.twitter.com/KelAdrmU4z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2024 Valgeir hefur leikið með Häcken frá árinu 2021, en þangað kom hann frá Val þar sem hann hafði leikið eitt tímabil og orðið Íslandsmeistari með liðinu. Hjá Düsseldorf hittir Valgeir fyrir annan Íslending, en Ísak Bergmann Jóhannesson er leikmaður liðsins. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf frá FCK á síðasta tímabili, en þýska liðið keypti íslenska miðjumanninn í sumar. Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Sjá meira
Valgeir er búinn að skrifa undir samning við Düsseldorf, en sá samningur tekur gildi eftir tímabilið. Valgeir er samningsbundinn sænska liðinu Häcken út þetta ár, en Romano segir frá því að verið sé að vinna í því að Düsseldorf geti keypt leikmanninn strax í sumar. Þó er ekki enn víst hvort það gangi eftir, en Düsseldorf er í það minnsta búið að tryggja sér þjónustu Valgeirs frá og með janúar á næsta ári. 🇮🇸 Valgeir Lunddal Fridriksson has signed pre-contract as new Fortuna Düsseldorf player from January.Deal completed, waiting to see if Fortuna Düsseldorf can agree on compensation with Häcken to bring in the player already this summer. pic.twitter.com/KelAdrmU4z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2024 Valgeir hefur leikið með Häcken frá árinu 2021, en þangað kom hann frá Val þar sem hann hafði leikið eitt tímabil og orðið Íslandsmeistari með liðinu. Hjá Düsseldorf hittir Valgeir fyrir annan Íslending, en Ísak Bergmann Jóhannesson er leikmaður liðsins. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf frá FCK á síðasta tímabili, en þýska liðið keypti íslenska miðjumanninn í sumar.
Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Sjá meira