Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 12:31 Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli í úrslitaleik Copa America í nótt. Samsett Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. Argentína vann 1-0 sigur gegn Kólumbíu í frestuðum og framlengdum úrslitaleik í nótt þar sem Lautaro Martinez skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Giovani Lo Celso á 112. mínútu. Stærsta stjarna argentínska liðsins, og ein stærsta fótboltastjarna heims, Lionel Messi, get þó ekki klárað leikinn. Hann var tekinn af velli á 66. mínútu vegna meiðsla og inn á í hans stað kom Nicolas Gonzalez, leikmaður Fiorentina. La lesión de Messi en cámara lenta.ES SOLO! El tobillo derecho que es la pierna de apoyo, cuando asienta el pie, se traba en el césped y se tuerce solo!Luego el contacto de Arias es sobre la pierna izquierda y no es la que adolece el astro argentino.Volverá al 2do tiempo? pic.twitter.com/on50Tcdrjj— Eduardo Erazo Veloz (@eduardoerazov) July 15, 2024 Messi var augljóslega þjáður og tilfinningarnar báru hann ofurliði þegar hann var tekinn af velli. Hann gat þó tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martinez kom argentínska liðinu í forystu í seinni hálfleik framlengingar og tryggði Argentínumönnum um leið titilinn. Glöggir ljósmyndarar náðu myndum af meiðslum Messi og má sjá þær hér fyrir neðan. Þar má sjá Messi sitja á bekknum í einum sokk, en hægri ökklinn á leikmanninum er stokkbólginn. Messi’s swollen ankle after getting injured at the Copa America final. pic.twitter.com/JIpgBuXLYk— Match Point (@MatchPoiint) July 15, 2024 Copa América Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira
Argentína vann 1-0 sigur gegn Kólumbíu í frestuðum og framlengdum úrslitaleik í nótt þar sem Lautaro Martinez skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Giovani Lo Celso á 112. mínútu. Stærsta stjarna argentínska liðsins, og ein stærsta fótboltastjarna heims, Lionel Messi, get þó ekki klárað leikinn. Hann var tekinn af velli á 66. mínútu vegna meiðsla og inn á í hans stað kom Nicolas Gonzalez, leikmaður Fiorentina. La lesión de Messi en cámara lenta.ES SOLO! El tobillo derecho que es la pierna de apoyo, cuando asienta el pie, se traba en el césped y se tuerce solo!Luego el contacto de Arias es sobre la pierna izquierda y no es la que adolece el astro argentino.Volverá al 2do tiempo? pic.twitter.com/on50Tcdrjj— Eduardo Erazo Veloz (@eduardoerazov) July 15, 2024 Messi var augljóslega þjáður og tilfinningarnar báru hann ofurliði þegar hann var tekinn af velli. Hann gat þó tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martinez kom argentínska liðinu í forystu í seinni hálfleik framlengingar og tryggði Argentínumönnum um leið titilinn. Glöggir ljósmyndarar náðu myndum af meiðslum Messi og má sjá þær hér fyrir neðan. Þar má sjá Messi sitja á bekknum í einum sokk, en hægri ökklinn á leikmanninum er stokkbólginn. Messi’s swollen ankle after getting injured at the Copa America final. pic.twitter.com/JIpgBuXLYk— Match Point (@MatchPoiint) July 15, 2024
Copa América Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira