Ferjubilun sé hvítþvottur hjá Hrísey Seafood Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 14:39 Hríseyjarferjan Sævar. vísir Forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni hafnar því algjörlega að samgöngur séu í lamasessi til og frá Hrísey. Verkefnastjóri Hríseyjar Seafood taldi lokun Matvælastofnunnar eiga rót sína að rekja til lélegra ferjusamgangna. Skarphéðinn Jósepsson verkefnastjóri hjá Hrísey Seafood tjáði Vísi það í dag að ferjubilun hefði leitt til þess að fiski hafi verið „stungið til hliðar, sem átti ekki að vera stungið til hliðar“, á meðan fyrirtækið notaðist við eigin báta til að flytja fisk frá eyjunni. Fiskur hafi síðan safnast upp án þess að gengið hafi verið frá honum. Fyrirtækið opnar fiskvinnslu sína aftur í dag eftir úrbætur í samvinnu við Matvælastofnun. „Hann vísar til þess að samgöngur séu í lamasessi sem ég vil bara harðlega mótmæla,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni. Sjá einnig: Lokun Hríseyjar seafood: Fiskur gleymdist þegar ferjan bilaði Ekki óvænt bilun „Þarna gengur ferjan níu til ellefu sinnum á dag. Ferjan var á þessum tíma í slipp og það lá alveg fyrir, og allir eyjaskeggjar vissu að stóð til. Síðan er önnur ferja, Grímseyjarferjan, sem gengur líka. Það lá líka fyrir að hún væri á leiðinni í slipp. Það vissu allir sem vildu vita. Frágangur Hríseyjar eigi því ekki rót sína að rekja til samgangna. „Þetta var ekki óvænt bilun, þetta var bara slippur. Það hitti svona á í eina og hálfa viku, sem er óheppilegt, en þetta var ekkert óvænt.“ „Þetta mál er af einhverjum öðrum toga en af þessum sökum. Þetta var bara skammur tími og ég held að allir sem til þekkja viti að þetta sé ekki út af einhverjum ferjurekstri. Menn höfðu bara átt að vera búnir að koma þessu út í síðustu ferð, svo líða tíu dagar og svo hreinsast það út. Ég held að þetta sé einhver hvítþvottur,“ segir Hilmar. Matvælaframleiðsla Hrísey Dalvíkurbyggð Akureyri Tengdar fréttir Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Skarphéðinn Jósepsson verkefnastjóri hjá Hrísey Seafood tjáði Vísi það í dag að ferjubilun hefði leitt til þess að fiski hafi verið „stungið til hliðar, sem átti ekki að vera stungið til hliðar“, á meðan fyrirtækið notaðist við eigin báta til að flytja fisk frá eyjunni. Fiskur hafi síðan safnast upp án þess að gengið hafi verið frá honum. Fyrirtækið opnar fiskvinnslu sína aftur í dag eftir úrbætur í samvinnu við Matvælastofnun. „Hann vísar til þess að samgöngur séu í lamasessi sem ég vil bara harðlega mótmæla,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni. Sjá einnig: Lokun Hríseyjar seafood: Fiskur gleymdist þegar ferjan bilaði Ekki óvænt bilun „Þarna gengur ferjan níu til ellefu sinnum á dag. Ferjan var á þessum tíma í slipp og það lá alveg fyrir, og allir eyjaskeggjar vissu að stóð til. Síðan er önnur ferja, Grímseyjarferjan, sem gengur líka. Það lá líka fyrir að hún væri á leiðinni í slipp. Það vissu allir sem vildu vita. Frágangur Hríseyjar eigi því ekki rót sína að rekja til samgangna. „Þetta var ekki óvænt bilun, þetta var bara slippur. Það hitti svona á í eina og hálfa viku, sem er óheppilegt, en þetta var ekkert óvænt.“ „Þetta mál er af einhverjum öðrum toga en af þessum sökum. Þetta var bara skammur tími og ég held að allir sem til þekkja viti að þetta sé ekki út af einhverjum ferjurekstri. Menn höfðu bara átt að vera búnir að koma þessu út í síðustu ferð, svo líða tíu dagar og svo hreinsast það út. Ég held að þetta sé einhver hvítþvottur,“ segir Hilmar.
Matvælaframleiðsla Hrísey Dalvíkurbyggð Akureyri Tengdar fréttir Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54