Messi ætlaði ekki að stela markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2024 12:31 Lionel Messi stýrði skoti liðsfélaga síns í markið. Hann gæti unnið enn einn titilinn með argentínska landsliðinu. Getty/Elsa Lionel Messi skoraði seinna mark argentínska landsliðsins í sigri á Kanada í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar. En stal hann markinu af liðsfélaga sínum? Messi stýrði þarna skoti Enzo Fernandez í markið. Boltinn var á leiðinni á markið en markvörðurinn sá skotið og skutlaði sér. Einhverjum fannst Messi vera að stela markinu af Chelsea manninum en goðsögnin sagði sína hlið á því eftir leikinn. „Ég sagði Enzo að það var ekki ætlun mín að taka markið af honum. Ég sá bara markvörðinn skutla sér og boltinn var ekki á mikilli ferð. Vinstri fóturinn fór bara af stað og stýrði boltanum í markið,“ sagði Lionel Messi. Sem betur fer fyrir þá báða var Messi ekki rangstæður. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta var fjórtánda mark Messi í sögu Copa América og 28. markið í síðustu 25 landsleikjum hjá hinum 37 ára gamla Messi. Messi komst líka upp í annað sætið yfir markahæstu landsliðsleikmenn allra tíma og upp fyrir Íranann Ali Daei. Ronaldo er efstur með 130 landsliðsmörk en Messi er nú kominn með 109. Markið innsiglaði 2-0 sigur Argentínu á Kanada og liðið mætir Kólumbíu í úrslitaleiknum þar sem Argentínumenn geta unnið þriðja stórmótið í röð. This angle of Messi's first goal in the 2024 Copa America! 🇦🇷⚽pic.twitter.com/18RkQABTR4— CentreGoals. (@centregoals) July 10, 2024 Copa América Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Messi stýrði þarna skoti Enzo Fernandez í markið. Boltinn var á leiðinni á markið en markvörðurinn sá skotið og skutlaði sér. Einhverjum fannst Messi vera að stela markinu af Chelsea manninum en goðsögnin sagði sína hlið á því eftir leikinn. „Ég sagði Enzo að það var ekki ætlun mín að taka markið af honum. Ég sá bara markvörðinn skutla sér og boltinn var ekki á mikilli ferð. Vinstri fóturinn fór bara af stað og stýrði boltanum í markið,“ sagði Lionel Messi. Sem betur fer fyrir þá báða var Messi ekki rangstæður. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta var fjórtánda mark Messi í sögu Copa América og 28. markið í síðustu 25 landsleikjum hjá hinum 37 ára gamla Messi. Messi komst líka upp í annað sætið yfir markahæstu landsliðsleikmenn allra tíma og upp fyrir Íranann Ali Daei. Ronaldo er efstur með 130 landsliðsmörk en Messi er nú kominn með 109. Markið innsiglaði 2-0 sigur Argentínu á Kanada og liðið mætir Kólumbíu í úrslitaleiknum þar sem Argentínumenn geta unnið þriðja stórmótið í röð. This angle of Messi's first goal in the 2024 Copa America! 🇦🇷⚽pic.twitter.com/18RkQABTR4— CentreGoals. (@centregoals) July 10, 2024
Copa América Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira