Fundurinn hefst í kvöld og þjóðarleiðtogar hafa streymt til Washington í dag, þar á meðal forsætisráðherrar Finnlands og Svíþjóðar, sem mættu saman til fundarins. Bæði ríki eru nýgengin í NATO.
Breski fjölmiðillinn Sky News stendur fyrir beinu streymi af sjálfri athöfninni sem hófst klukkan níu í kvöld.