Missir af milljónum af því að hann er ekki atvinnumaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 12:30 Luke Clanton fagnar góðu pútti sínu á lokaholunni á John Deere Classic mótinu um helgina. Getty/Dylan Buell/ Áhugakylfingurinn Luke Clanton hefur spilað frábærlega undanfarnar vikur. Það þarf að fara heil 66 ár aftur í tímann til að finna áhugamann sem náði sama árangri og hann. Clanton endaði í öðru sæti á John Deere Classic mótinu um helgina og er fyrsti áhugakylfingurinn frá árinu 1958 sem nær inn á topp tíu á tveimur PGA mótum í röð. Hann var í tíunda sæti í vikunni á undan. ‼️BACK-TO-BACK TOP 10 TOUR FINISHES‼️Luke Clanton finished in T2 at 24-under par at the John Deere Classic🤯👏This makes Luke the first amatuer player, since 1958, to have back-to-back Top-10 finishes in the @PGATOUR 👊💥#OneTribe | #GoNoles pic.twitter.com/pP5BXGImmD— FSU Golf (@FSUGolf) July 7, 2024 „Síðustu vikur hafa verið ótrúlegar. Það hefur verið draumur að fá að spila með síðustu ráshópunum,“ sagði Luke Clanton við CBS Sports. Hann er aðeins tvítugur og þakkar foreldrum sínum fyrir stuðninginn. „Að sjá mömmu og pabba á átjándu holunni. Öll vinnan sem þau hafa lagt á sig fyrir mig. Nú ætla ég að fara og faðma þau,“ sagði Clanton eftir að hann kláraði hringinn. Að ná í öðru sæti á John Deere Classic mótinu ætti að skila honum 92 milljónum íslenskra króna í verðlaunafé en Clanton sér samt ekki eina krónu af því. Reglurnar segja, að hann sem áhugakylfingur, má ekki þiggja verðlaunafé þótt að árangurinn ætti að vera að skila þessum milljónum í vasa hans. Clanton er því búinn að missa af mörgum milljónum tvær helgar í röð. Árið 1958 var Billy Joe Patton síðasti áhugamaðurinn til að vera meðal tíu efstu á tveimur PGA-mótum í röð en hann náði því að tveimur risamótum í röð fyrir 66 árum síðan. 4 birdies in his final 5 holes!@PGATOURU's Luke Clanton is the first amateur to finish in the top 10 in back-to-back TOUR starts since 1958 👏 pic.twitter.com/WM2HnQpCyh— PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2024 Golf Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Clanton endaði í öðru sæti á John Deere Classic mótinu um helgina og er fyrsti áhugakylfingurinn frá árinu 1958 sem nær inn á topp tíu á tveimur PGA mótum í röð. Hann var í tíunda sæti í vikunni á undan. ‼️BACK-TO-BACK TOP 10 TOUR FINISHES‼️Luke Clanton finished in T2 at 24-under par at the John Deere Classic🤯👏This makes Luke the first amatuer player, since 1958, to have back-to-back Top-10 finishes in the @PGATOUR 👊💥#OneTribe | #GoNoles pic.twitter.com/pP5BXGImmD— FSU Golf (@FSUGolf) July 7, 2024 „Síðustu vikur hafa verið ótrúlegar. Það hefur verið draumur að fá að spila með síðustu ráshópunum,“ sagði Luke Clanton við CBS Sports. Hann er aðeins tvítugur og þakkar foreldrum sínum fyrir stuðninginn. „Að sjá mömmu og pabba á átjándu holunni. Öll vinnan sem þau hafa lagt á sig fyrir mig. Nú ætla ég að fara og faðma þau,“ sagði Clanton eftir að hann kláraði hringinn. Að ná í öðru sæti á John Deere Classic mótinu ætti að skila honum 92 milljónum íslenskra króna í verðlaunafé en Clanton sér samt ekki eina krónu af því. Reglurnar segja, að hann sem áhugakylfingur, má ekki þiggja verðlaunafé þótt að árangurinn ætti að vera að skila þessum milljónum í vasa hans. Clanton er því búinn að missa af mörgum milljónum tvær helgar í röð. Árið 1958 var Billy Joe Patton síðasti áhugamaðurinn til að vera meðal tíu efstu á tveimur PGA-mótum í röð en hann náði því að tveimur risamótum í röð fyrir 66 árum síðan. 4 birdies in his final 5 holes!@PGATOURU's Luke Clanton is the first amateur to finish in the top 10 in back-to-back TOUR starts since 1958 👏 pic.twitter.com/WM2HnQpCyh— PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2024
Golf Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira