Mótmælti sama brotinu tvisvar og var rekinn af velli Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 10:46 Sergio Busquets ætlaði ekki að trúa því að dómarinn skyldi reka hann af velli. Joe Robbins/Icon Sportswire via Getty Images Sergio Busquets átti vondan leik líkt og allt lið Inter Miami sem tapaði 6-1 gegn Cincinnati FC í toppslag MLS deildarinnar í nótt. Heimamenn Cincinnati höfðu alla yfirburði á vellinum og voru 4-1 yfir í hálfleik. Þegar þeir skoruðu svo fimmta markið misstu liðsmenn Inter Miami hausinn algjörlega. Tvö gul spjöld fyrir óþarfa brot komu í kjölfarið. Þegar dómarinn flautaði svo í enn eitt skiptið varð Sergio Busquets brjálaður og hellti sér yfir dómarann. Hann fékk að líta gult, en hélt áfram að hundelta dómarann, sem lyfti gula spjaldinu bara aftur á loft og breytti svo í rautt. Sergio Busquets gets two yellow cards for arguing the same foul... a yellow twice in 20 seconds for dissent.Busquets sent off. Inter Miami losing 5-1 at FC Cincinnati. pic.twitter.com/3LWEE8qsDa— Tom Bogert (@tombogert) July 7, 2024 Manni færri fékk liðið á sig eitt mark til viðbótar og leiknum lauk með 6-1 sigri Cincinnati FC sem tók toppsætið í MLS deildinni af Inter Miami. Á öðrum vígstað vann Orlando City 5-0 gegn DC United. Dagur Dan Þórhallsson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Orlando, sem situr í 17. sæti deildarinnar. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira
Heimamenn Cincinnati höfðu alla yfirburði á vellinum og voru 4-1 yfir í hálfleik. Þegar þeir skoruðu svo fimmta markið misstu liðsmenn Inter Miami hausinn algjörlega. Tvö gul spjöld fyrir óþarfa brot komu í kjölfarið. Þegar dómarinn flautaði svo í enn eitt skiptið varð Sergio Busquets brjálaður og hellti sér yfir dómarann. Hann fékk að líta gult, en hélt áfram að hundelta dómarann, sem lyfti gula spjaldinu bara aftur á loft og breytti svo í rautt. Sergio Busquets gets two yellow cards for arguing the same foul... a yellow twice in 20 seconds for dissent.Busquets sent off. Inter Miami losing 5-1 at FC Cincinnati. pic.twitter.com/3LWEE8qsDa— Tom Bogert (@tombogert) July 7, 2024 Manni færri fékk liðið á sig eitt mark til viðbótar og leiknum lauk með 6-1 sigri Cincinnati FC sem tók toppsætið í MLS deildinni af Inter Miami. Á öðrum vígstað vann Orlando City 5-0 gegn DC United. Dagur Dan Þórhallsson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Orlando, sem situr í 17. sæti deildarinnar.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira