Emi Martinez bjargaði Messi þegar Argentína vann í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 06:30 Alexander Dominguez, markvörður Ekvador, huggar Lionel Messi eftir að Messi klúðraði vítinu. Getty/Logan Riely Argentína komst í nótt í undanúrslit í Suðurameríkukeppninni í fótbolta, Copa América, eftir sigur á Ekvador í vítakeppni. Argentína, sem er bæði ríkjandi heimsmeistari og ríkjandi Suðurameríkumeistari, mætir annað hvort Venesúela eða Kanada í undanúrslitaleiknum. Leikurinn sjálfur endaði með 1-1 jafntefli en enn á ný var markvörðurinn Emi Martinez hetjan í vítaspyrnukeppni. Argentina reached the semifinals of Copa America but had an almighty scare in the process.▪️How was this game won?▪️How did Lionel Messi look in his return?📝@FelipeCar and @PaulTenoriohttps://t.co/gUenrqsAUy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 5, 2024 Martinez bjargaði meira að segja Lionel Messi sem klúðraði fyrsta vítinu í vítakeppninni. Messi skaut í slá og yfir úr sínu víti en hann var að reyna að vippa boltanum í mitt markið. Martinez varði fyrstu tvær vítaspyrnur Ekvadora og liðsfélagar Messi nýttu fjórar síðustu spyrnurnar. Julián Álvarez, Alexis Mac Allister, Gonzalo Montiel og Nicolás Otamendi skoruðu úr vítum sínum. Messi byrjaði leikinn en hann var tæpur vegna meiðsla og missti af leiknum á móti Perú í riðlakeppninni vegna tognunar aftan í læri. Lisandro Martínez kom Argentínu yfir í leiknum á 35. mínútu eftir skallastoðsendingu frá Liverpool manninum Alexis Mac Allister en Kevin Rodríguez jafnaði metin fyrir Ekvador í uppbótatíma. Það var engin framlenging heldur farið beint í vítaspyrnukeppnina. Martinez hélt þar áfram að vera hetja þjóðar sinnar í vítaspyrnukeppni en hann vann hefur unnið þær nokkrar í sigurgöngu Argentínu í síðustu stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 😷 (@stadium.astro) Copa América Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Argentína, sem er bæði ríkjandi heimsmeistari og ríkjandi Suðurameríkumeistari, mætir annað hvort Venesúela eða Kanada í undanúrslitaleiknum. Leikurinn sjálfur endaði með 1-1 jafntefli en enn á ný var markvörðurinn Emi Martinez hetjan í vítaspyrnukeppni. Argentina reached the semifinals of Copa America but had an almighty scare in the process.▪️How was this game won?▪️How did Lionel Messi look in his return?📝@FelipeCar and @PaulTenoriohttps://t.co/gUenrqsAUy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 5, 2024 Martinez bjargaði meira að segja Lionel Messi sem klúðraði fyrsta vítinu í vítakeppninni. Messi skaut í slá og yfir úr sínu víti en hann var að reyna að vippa boltanum í mitt markið. Martinez varði fyrstu tvær vítaspyrnur Ekvadora og liðsfélagar Messi nýttu fjórar síðustu spyrnurnar. Julián Álvarez, Alexis Mac Allister, Gonzalo Montiel og Nicolás Otamendi skoruðu úr vítum sínum. Messi byrjaði leikinn en hann var tæpur vegna meiðsla og missti af leiknum á móti Perú í riðlakeppninni vegna tognunar aftan í læri. Lisandro Martínez kom Argentínu yfir í leiknum á 35. mínútu eftir skallastoðsendingu frá Liverpool manninum Alexis Mac Allister en Kevin Rodríguez jafnaði metin fyrir Ekvador í uppbótatíma. Það var engin framlenging heldur farið beint í vítaspyrnukeppnina. Martinez hélt þar áfram að vera hetja þjóðar sinnar í vítaspyrnukeppni en hann vann hefur unnið þær nokkrar í sigurgöngu Argentínu í síðustu stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 😷 (@stadium.astro)
Copa América Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti