Fimmtán mánaða skilorð fyrir vörslu barnaníðsefnis Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júlí 2024 18:04 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Vísir/Vilhelm Karlmaður um fimmtugt var á dögunum dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft í vörslu sinni ljósmyndir og myndskeið sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt, og fyrir að hafa dreift slíku myndefni til ótilgreindra aðila í gegn um spjallhópa á netinu. Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóminn þann 13. júní og greindi Mbl.is fyrst frá. Maðurinn var að auki dæmdur fyrir vopnalagabrot fyrir að hafa haft ólöglega hnífa, sverð og eftirlíkingu af revolver skammbyssu í vörslum sínum. Í dóminum segir að við húsleit á heimili mannsins hafi lögregla lagt hald á farsíma, spjaldtölvu og turntölvu þar sem finna mátti 416 ljósmyndir og 42 myndskeið, sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Við rannsókn málsins lagði lögregla hald á vopnin. Í myndefninu var að finna talsvert magn efnis, sem sýnir grófa kynferðislega misnotkun gagnvart ungum stúlkubörnum. Við ákvörðun refsingar var horft til þess til þyngingar. Maðurinn játaði sök fyrir dómi. Til málsbóta var litið til þess að ákærði á ekki sakarferil að baki, hann hafi verið samvinnuþýður við rannsókn málsins hjá lögreglu og játað skýlaust fyrir dómi. Þá hafi hann sýnt vilja til að bæta sig með aðstoð fagaðila. Sem fyrr segir var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá voru tækin sem lögregla fann við húsleitina gerð upptæk auk vopnanna sem sem lögregla hafði lagt hald á við rannsókn málsins. Dómsmál Akureyri Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóminn þann 13. júní og greindi Mbl.is fyrst frá. Maðurinn var að auki dæmdur fyrir vopnalagabrot fyrir að hafa haft ólöglega hnífa, sverð og eftirlíkingu af revolver skammbyssu í vörslum sínum. Í dóminum segir að við húsleit á heimili mannsins hafi lögregla lagt hald á farsíma, spjaldtölvu og turntölvu þar sem finna mátti 416 ljósmyndir og 42 myndskeið, sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Við rannsókn málsins lagði lögregla hald á vopnin. Í myndefninu var að finna talsvert magn efnis, sem sýnir grófa kynferðislega misnotkun gagnvart ungum stúlkubörnum. Við ákvörðun refsingar var horft til þess til þyngingar. Maðurinn játaði sök fyrir dómi. Til málsbóta var litið til þess að ákærði á ekki sakarferil að baki, hann hafi verið samvinnuþýður við rannsókn málsins hjá lögreglu og játað skýlaust fyrir dómi. Þá hafi hann sýnt vilja til að bæta sig með aðstoð fagaðila. Sem fyrr segir var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá voru tækin sem lögregla fann við húsleitina gerð upptæk auk vopnanna sem sem lögregla hafði lagt hald á við rannsókn málsins.
Dómsmál Akureyri Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira