Á vef Veðurstofunnar segir að spáð sé norðvestan 15-20 m/s og hviðum allt að 35 m/s. Hvassast verði sunnantil á svæðinu.
Þá segir að veðrið gæti reynst varasamt fyrir aftanívagna og ökutæki sem taka á sig mikinn vind.

Veðurstofan hefur gefið út gula viðbörun fyrir Suðausturland og Austfirði. Viðvörunin tekur gildi á miðnætti og stendur til klukkan ellefu á föstudagskvöld.
Á vef Veðurstofunnar segir að spáð sé norðvestan 15-20 m/s og hviðum allt að 35 m/s. Hvassast verði sunnantil á svæðinu.
Þá segir að veðrið gæti reynst varasamt fyrir aftanívagna og ökutæki sem taka á sig mikinn vind.