„Fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júní 2024 09:01 Hlín Eiríksdóttir með treyju Kristianstad merkta 2024 því samningur hennar gildir út árið 2024. kdff.nu Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur farið á kostum með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Hún segist vera á réttum stað á réttum tíma. Stefán Árni Pálsson tekur við. Kristianstad vann þá 3-1 sigur á Linköping um helgina en þetta var annar sigur liðsins röð og sá sjöundi í síðustu átta leikjum. Hlín skoraði tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins en það fyrra kom á fimmtu mínútu eftir stoðsendingu frá löndu hennar Kötlu Tryggvadóttur. „Hér er ég í þannig hlutverki að það er ætlast til af mér að ég skili mörkum og stoðsendingum. Allir í liðinu eru að skila sínum hlutverkum og þá fylgir að mér gengur mjög vel,“ segir Hlín sem hefur nú skorað sex mörk á tímabilinu og gefið þrjár stoðsendinga. Hlín gekk til liðs við Kristianstad á síðasta ári en var áður hjá Piteå frá árinu 2021. „Ég fílaði mig mjög vel hjá Piteå líka en þetta var bara skref fram á við fótboltalega séð. Þetta er allt annar fótbolti sem við spilum, allt aðrar áherslur og miklu meiri sóknarleikur. Ég myndi segja að ég njóti mín betur sem leikmaður hérna.“ Liðið er sem stendur í fjórða sæti deildarinnar. Hún segir að umgjörðin í kringum leikina í deildinni sé flott en fjöldi áhorfenda mætti vera fleiri. „Ég myndi ekkert endilega segja að áhorfendatölurnar hjá okkur sé eitthvað svakalegar en umgjörðin er flott og við fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn.“ Rætt var við Hlín í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Kristianstad vann þá 3-1 sigur á Linköping um helgina en þetta var annar sigur liðsins röð og sá sjöundi í síðustu átta leikjum. Hlín skoraði tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins en það fyrra kom á fimmtu mínútu eftir stoðsendingu frá löndu hennar Kötlu Tryggvadóttur. „Hér er ég í þannig hlutverki að það er ætlast til af mér að ég skili mörkum og stoðsendingum. Allir í liðinu eru að skila sínum hlutverkum og þá fylgir að mér gengur mjög vel,“ segir Hlín sem hefur nú skorað sex mörk á tímabilinu og gefið þrjár stoðsendinga. Hlín gekk til liðs við Kristianstad á síðasta ári en var áður hjá Piteå frá árinu 2021. „Ég fílaði mig mjög vel hjá Piteå líka en þetta var bara skref fram á við fótboltalega séð. Þetta er allt annar fótbolti sem við spilum, allt aðrar áherslur og miklu meiri sóknarleikur. Ég myndi segja að ég njóti mín betur sem leikmaður hérna.“ Liðið er sem stendur í fjórða sæti deildarinnar. Hún segir að umgjörðin í kringum leikina í deildinni sé flott en fjöldi áhorfenda mætti vera fleiri. „Ég myndi ekkert endilega segja að áhorfendatölurnar hjá okkur sé eitthvað svakalegar en umgjörðin er flott og við fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn.“ Rætt var við Hlín í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn