Unnið dag og nótt við varnargarðana Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2024 20:39 Frá Svartsengi. Vísir/Vilhelm Hraunkæling við varnargarðana við Svartsengi hefur staðið yfir síðan í gærkvöldi með góðum árangri. Slökkviliðið og aðrir á svæðinu fagna því að eldgosið virðist vera að syngja sitt síðasta í bili. Hrauntungur hófu að skríða yfir varnargarðana við Svartsengi í gærkvöldi en slökkvliðið hefur unnið hörðum höndum að því að hægja á hraunflæðnigu í alla nótt og allan dag. „Vinnan hefur bara gengið mjög vel. Við erum í hraunkælingunni og við komum hérna um hálf þrjú í nótt. Í raun og veru hefur þetta bara gengið eins og við héldum,“ sagði Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Rangárvallasýslu í samtali við Tómas Arnar Þorláksson í fréttatíma Stöðvar 2. Hrauntungurnar þrjár eru kílómetra frá mannvirkjum í Svartsengi en Leifur segir að hraunkælingin hafi skilað góðum árangri. Myndir frá drónaflugi Almannavarna sýna að virkni í gígnum fer minnkandi. Hraunrennsli er ekki sjáanlegt frá yfirborði en getur þó enn verið í lokuðum rásum frá gígnum. „Það náttúrulega skiptir öllu máli að það bæti ekki endalaust í. Þá er auðveldara að ráða við restina,“ bætti Leifur Bjarki við. Tímabundinn varnarkragi var reistur innan við varnargarðinn í Svartsengi í nótt til að hamla hraunflæðinu enn frekar. Verkfræðingur Verkís segir að nú sé allt kapp lagt á að hækka upprunalega varnargarðinn. Núna erum við aftur farin að fókusera á það að hækka garðnn sjálfann sem hraunið er að fara yfir. Það er búið að vera í gangi í nokkurn tíma en við erum alltaf að fá tafir á það útaf þessum litlu hraunspýjum sem eru að fara yfir garðinn,“ sagði Hrönn Hrafnsdóttir hjá Verkís. Alla frétt Tómas Arnars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Hrauntungur hófu að skríða yfir varnargarðana við Svartsengi í gærkvöldi en slökkvliðið hefur unnið hörðum höndum að því að hægja á hraunflæðnigu í alla nótt og allan dag. „Vinnan hefur bara gengið mjög vel. Við erum í hraunkælingunni og við komum hérna um hálf þrjú í nótt. Í raun og veru hefur þetta bara gengið eins og við héldum,“ sagði Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Rangárvallasýslu í samtali við Tómas Arnar Þorláksson í fréttatíma Stöðvar 2. Hrauntungurnar þrjár eru kílómetra frá mannvirkjum í Svartsengi en Leifur segir að hraunkælingin hafi skilað góðum árangri. Myndir frá drónaflugi Almannavarna sýna að virkni í gígnum fer minnkandi. Hraunrennsli er ekki sjáanlegt frá yfirborði en getur þó enn verið í lokuðum rásum frá gígnum. „Það náttúrulega skiptir öllu máli að það bæti ekki endalaust í. Þá er auðveldara að ráða við restina,“ bætti Leifur Bjarki við. Tímabundinn varnarkragi var reistur innan við varnargarðinn í Svartsengi í nótt til að hamla hraunflæðinu enn frekar. Verkfræðingur Verkís segir að nú sé allt kapp lagt á að hækka upprunalega varnargarðinn. Núna erum við aftur farin að fókusera á það að hækka garðnn sjálfann sem hraunið er að fara yfir. Það er búið að vera í gangi í nokkurn tíma en við erum alltaf að fá tafir á það útaf þessum litlu hraunspýjum sem eru að fara yfir garðinn,“ sagði Hrönn Hrafnsdóttir hjá Verkís. Alla frétt Tómas Arnars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira