Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. júní 2024 16:00 Dan Friedkin stýrir AS Roma ásamt syni sínum Ryan Friedkin. Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio via Getty Images Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Telegraph greinir frá. Leynilegar samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu daga og eru á lokametrunum. Kaupin eru háð skilmálum stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar en báðir aðilar eru bjartsýnir að geta gengið frá kaupunum. Núverandi eigandi Everton, Farhad Moshiri, setti félagið til sölu á síðasta ári. Bandaríski fjárfestingahópurinn 777 Partners tryggði sér kauprétt og var langt komið með að ganga frá kaupum en hætti við þegar frekari upplýsingar um fjárhagsörðugleika félagsins komu í ljós og stig voru dregin frá Everton á tímabilinu. Kauprétturinn hefur nú færst til Friedkin sem er staðráðinn í að ganga frá kaupunum og rétta úr erfiðleikum Everton. Hann keypti Roma árið 2020 fyrir um 500 milljónir punda. Félagið tapaði þá um 2 milljónum punda árlega en tekist hefur að koma stöðugleika á fjármálin og Roma vann Sambandsdeild Evrópu aðeins tveimur árum síðar. Uppsett verð er talið vera um 400 milljónir punda, ekki hefur komið fram hversu lengi kauprétturinn gildir. Fari svo að Friedkin festi kaup verður hans fyrsta verkefni að tækla bága fjárhagsstöðu félagsins og klára uppbyggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley Moore höfnina í Liverpool. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Telegraph greinir frá. Leynilegar samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu daga og eru á lokametrunum. Kaupin eru háð skilmálum stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar en báðir aðilar eru bjartsýnir að geta gengið frá kaupunum. Núverandi eigandi Everton, Farhad Moshiri, setti félagið til sölu á síðasta ári. Bandaríski fjárfestingahópurinn 777 Partners tryggði sér kauprétt og var langt komið með að ganga frá kaupum en hætti við þegar frekari upplýsingar um fjárhagsörðugleika félagsins komu í ljós og stig voru dregin frá Everton á tímabilinu. Kauprétturinn hefur nú færst til Friedkin sem er staðráðinn í að ganga frá kaupunum og rétta úr erfiðleikum Everton. Hann keypti Roma árið 2020 fyrir um 500 milljónir punda. Félagið tapaði þá um 2 milljónum punda árlega en tekist hefur að koma stöðugleika á fjármálin og Roma vann Sambandsdeild Evrópu aðeins tveimur árum síðar. Uppsett verð er talið vera um 400 milljónir punda, ekki hefur komið fram hversu lengi kauprétturinn gildir. Fari svo að Friedkin festi kaup verður hans fyrsta verkefni að tækla bága fjárhagsstöðu félagsins og klára uppbyggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley Moore höfnina í Liverpool.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira