Vond tíðindi fyrir Rúnar: FCK kaupir nýjan markvörð Aron Guðmundsson skrifar 19. júní 2024 13:09 Rúnar Alex mun þurfa að berjast um markvarðastöðuna hjá FCK við Nathan Trott sem er við það að ganga í raðir félagsins Vísir/Samsett mynd Danska úrvalsdeildarfélagið FC Kaupmannahöfn er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum Nathan Trott frá West Ham United og mun hann berjast um Íslendinginn Rúnar Alex Rúnarsson um markvarðarstöðuna í Kaupmannahöfn. Það eru danskir miðlar sem greina frá þessu í dag en Kamil Grabara, sem varði mark FC Kaupmannahafnar á síðasta tímabili við góðan orðstír, hefur verið seldur til Wolfsburg í Þýskalandi. Trott hefur nú þegar fengið smjörþefinn af danska boltanum eftir að hafa varið mark Vejle undanfarin tvö tímabil á láni frá West Ham. Trott þykir hafa staðið sig mjög vel og unnu frammistöður hans á síðasta tímabili honum sæti í liði tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni. Bold segir FC Kaupmannahöfn vera að kaupa Trott á fimmtán milljónir danskra króna, því sem jafngildir rétt yfir 300 milljónum íslenskra króna, og skrifar Englendingurinn undir fjögurra ára samning við félagið. Tíðindin ættu ekki að teljast góð fyrir íslenska markvörðinn Rúnar Alex Rúnarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahafnar frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á frjálsri sölu um mitt síðasta tímabil. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við FC Kaupmannahöfn eftir að hafa verið á mála hjá Arsenal en varið mestum tíma á láni frá félaginu. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Sjá meira
Það eru danskir miðlar sem greina frá þessu í dag en Kamil Grabara, sem varði mark FC Kaupmannahafnar á síðasta tímabili við góðan orðstír, hefur verið seldur til Wolfsburg í Þýskalandi. Trott hefur nú þegar fengið smjörþefinn af danska boltanum eftir að hafa varið mark Vejle undanfarin tvö tímabil á láni frá West Ham. Trott þykir hafa staðið sig mjög vel og unnu frammistöður hans á síðasta tímabili honum sæti í liði tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni. Bold segir FC Kaupmannahöfn vera að kaupa Trott á fimmtán milljónir danskra króna, því sem jafngildir rétt yfir 300 milljónum íslenskra króna, og skrifar Englendingurinn undir fjögurra ára samning við félagið. Tíðindin ættu ekki að teljast góð fyrir íslenska markvörðinn Rúnar Alex Rúnarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahafnar frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á frjálsri sölu um mitt síðasta tímabil. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við FC Kaupmannahöfn eftir að hafa verið á mála hjá Arsenal en varið mestum tíma á láni frá félaginu.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Sjá meira