Kínverjar senda umdeilda keppendur til leiks á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 11:00 Zhang Yufei vann gullverðlaun í flugsundi á síðustu Ólympíuleikum en hún féll á lyfjaprófi í aðdraganda þeirra leika. AP/Matthias Schrader Sundfólk sem kom við sögu í umfangsmiklu lyfjamáli fyrir síðustu leika hefur verið valið í Ólympíulið Kínverja fyrir leikana í París í sumar. Ellefu sundmenn í Ólympíuhópnum voru í hópi þeirra 23 sem féllu á lyfjaprófi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó árið 2021. Norska ríkissjónvarpið segir frá. Vísbendingar um notkun hjartalyfsins trimetazidine fannst hjá þeim öllum. Lyfið eykur súrefnisupptöku íþróttafólksins og bætir um leið getu þess í sundlauginni. Sundfólkið var hins vegar sýknað þegar kínversk yfirvöld og Alþjóðalyfjaeftirliðið (Wada) komust að þeirri niðurstöðu að lyfið hefði komist í íþróttafólkið í gegnum neyslu á menguðum mat á hóteli kínverska landsliðsins. Bandaríkjamenn voru meðal þeirra sem mótmæltu niðurstöðunni harðlega. Á meðal þessara ellefu eru bæði Zhang Yufei og Wang Shun sem unnu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó. Zhang Yufei er nú 25 ára gömul en hún vann tvö gull og tvö silfur á ÓL í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra flugsundi og í 4 x 200 metra boðsundi. Wang Shun er nú þrítugur en hann vann eitt gull og eitt brons á leikunum í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra fjórsundi. Find yourself someone who believes all your excuses the way WADA believes China: https://t.co/Nq53oyn8jj— Pat Forde (@ByPatForde) June 15, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira
Ellefu sundmenn í Ólympíuhópnum voru í hópi þeirra 23 sem féllu á lyfjaprófi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó árið 2021. Norska ríkissjónvarpið segir frá. Vísbendingar um notkun hjartalyfsins trimetazidine fannst hjá þeim öllum. Lyfið eykur súrefnisupptöku íþróttafólksins og bætir um leið getu þess í sundlauginni. Sundfólkið var hins vegar sýknað þegar kínversk yfirvöld og Alþjóðalyfjaeftirliðið (Wada) komust að þeirri niðurstöðu að lyfið hefði komist í íþróttafólkið í gegnum neyslu á menguðum mat á hóteli kínverska landsliðsins. Bandaríkjamenn voru meðal þeirra sem mótmæltu niðurstöðunni harðlega. Á meðal þessara ellefu eru bæði Zhang Yufei og Wang Shun sem unnu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó. Zhang Yufei er nú 25 ára gömul en hún vann tvö gull og tvö silfur á ÓL í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra flugsundi og í 4 x 200 metra boðsundi. Wang Shun er nú þrítugur en hann vann eitt gull og eitt brons á leikunum í Tókýó. Gullverðlaunin komu í 200 metra fjórsundi. Find yourself someone who believes all your excuses the way WADA believes China: https://t.co/Nq53oyn8jj— Pat Forde (@ByPatForde) June 15, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira