Eru að reyna að kaupa kærustuparið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 10:30 Douglas Luiz og Alisha Lehmann gætu bæði verið á leiðinni til Juventus. Getty/Rob Newell Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Ítölsku blöðin Gazzetta dello Sport og Corriere della Sera segja bæði að Juventus nálgist samkomulag en um leið að kvennaliðið fagni einnig þessum fréttum. «Se la Juve chiama, arriviamo insieme»: Douglas Luiz porta la fidanzata Alisha Lehmann, la calciatrice più social del mondo https://t.co/WwnVuwAW34— Corriere della Sera (@Corriere) June 17, 2024 Samkvæmt fréttunum frá Ítalíu þá mun Alisha Lehmann, kærasta Luiz, einnig koma til félagsins frá Aston Villa. Erlendir fjölmiðlar skrifa um mögulega söguleg stund ef Juventus kaupir kærustuparið því þá yrði þetta líklegast í fyrsta sinn sem par semur í sameiningu við atvinnumannafélag í fótboltanum. Lehmann er fædd árið 1999 og er svissneskur landsliðframherji. Hún hefur spilað með Aston Villa frá árinu 2021. Douglas Luiz er ári eldri og spilar sem miðjumaður. Hann hefur leikið með Aston Villa frá árinu 2019 en samningur hans rennur út næsta sumar. 🚨Aston Villa couple Alisha Lehmann and Douglas Luiz set for first ever ‘couples transfer’ as negotiations ‘confirmed’ 🤯 pic.twitter.com/kaXDBJAjYV— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2024 Lehmann er einnig stór samfélagsmiðlastjarna með næstum því ellefu milljón fylgjendur á TikTok og með meira en sextán milljónir fylgjendur á Instagram. Enginn Svisslendingur, ekki einu sinni Roger Federer, er með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum. Lehmann skoraði tvö mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hún hefur skorað 9 mörk 53 landsleikjum fyrir Sviss. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Ítölsku blöðin Gazzetta dello Sport og Corriere della Sera segja bæði að Juventus nálgist samkomulag en um leið að kvennaliðið fagni einnig þessum fréttum. «Se la Juve chiama, arriviamo insieme»: Douglas Luiz porta la fidanzata Alisha Lehmann, la calciatrice più social del mondo https://t.co/WwnVuwAW34— Corriere della Sera (@Corriere) June 17, 2024 Samkvæmt fréttunum frá Ítalíu þá mun Alisha Lehmann, kærasta Luiz, einnig koma til félagsins frá Aston Villa. Erlendir fjölmiðlar skrifa um mögulega söguleg stund ef Juventus kaupir kærustuparið því þá yrði þetta líklegast í fyrsta sinn sem par semur í sameiningu við atvinnumannafélag í fótboltanum. Lehmann er fædd árið 1999 og er svissneskur landsliðframherji. Hún hefur spilað með Aston Villa frá árinu 2021. Douglas Luiz er ári eldri og spilar sem miðjumaður. Hann hefur leikið með Aston Villa frá árinu 2019 en samningur hans rennur út næsta sumar. 🚨Aston Villa couple Alisha Lehmann and Douglas Luiz set for first ever ‘couples transfer’ as negotiations ‘confirmed’ 🤯 pic.twitter.com/kaXDBJAjYV— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2024 Lehmann er einnig stór samfélagsmiðlastjarna með næstum því ellefu milljón fylgjendur á TikTok og með meira en sextán milljónir fylgjendur á Instagram. Enginn Svisslendingur, ekki einu sinni Roger Federer, er með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum. Lehmann skoraði tvö mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hún hefur skorað 9 mörk 53 landsleikjum fyrir Sviss.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira