DeChambeau leiðir með þremur fyrir lokadaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 07:01 Bryson DeChambeau er í forystu. AP Photo/Matt York Bryson DeChambeau er með þriggja högga forystu fyrir lokadag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi sem fram fer á Pinehurst-vellinum í Norður Karólínu. Rory McIlroy, Patrick Cantley og Matthieu Pavon eru jafnir í öðru sæti. Eins og áður hefur komið fram er Pinehurst-völlurinn gríðarlega líkamlega erfiður viðureignar. Þrátt fyrir að DeChambeau hafi þurft að nýta sér liðsinni sjúkraþjálfara á þriðja hring þá hafði ekki áhrif á hversu afslappaður hann var. Á milli hola sást hann spjalla við áhorfendur, árita hluti sem og hann fagnaði gríðarlega þegar hann kláraði holu með fugli. Hann leiddi með fjórum höggum eftir 14. holu en fékk tvöfaldan skolla á 16. holu. Job’s not finished 😤Bryson went straight to the range after his round. pic.twitter.com/LU1gq1h2is— U.S. Open (@usopengolf) June 16, 2024 Þegar uppi var staðið og hringnum lauk var hann á sjö höggum undir pari, þremur höggum á undan þremenningunum í öðru sæti. Lokadagur mótsins er í beinni útsendingu Vodafone Sport. Útsending hefst klukkan 13.00. Golf Opna bandaríska Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram er Pinehurst-völlurinn gríðarlega líkamlega erfiður viðureignar. Þrátt fyrir að DeChambeau hafi þurft að nýta sér liðsinni sjúkraþjálfara á þriðja hring þá hafði ekki áhrif á hversu afslappaður hann var. Á milli hola sást hann spjalla við áhorfendur, árita hluti sem og hann fagnaði gríðarlega þegar hann kláraði holu með fugli. Hann leiddi með fjórum höggum eftir 14. holu en fékk tvöfaldan skolla á 16. holu. Job’s not finished 😤Bryson went straight to the range after his round. pic.twitter.com/LU1gq1h2is— U.S. Open (@usopengolf) June 16, 2024 Þegar uppi var staðið og hringnum lauk var hann á sjö höggum undir pari, þremur höggum á undan þremenningunum í öðru sæti. Lokadagur mótsins er í beinni útsendingu Vodafone Sport. Útsending hefst klukkan 13.00.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti