Einn af styrktaraðilum Newcastle sagður misþyrma starfsfólki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 11:00 Fyrirtækið noon hefur og mun halda áfram að auglýsa á búningum Newcastle United. EPA-EFE/JOEL CARRETT Fyrirtækið Noon er einn af fjölmörgum styrktaraðilum enska knattspyrnufélagsins Newcastle United. Er fyrirtækið, sem staðsett er í Sádi-Arabíu, sagt misþyrma starfsmönnum sínum. Newcastle er að mestu í eigu fjárfestingasjóðsins PIF en sjóðurinn er í eigu konungsfjölskyldu Sádi-Arabíu. The Athletic greinir nú frá að fyrirtækið sé ásakað um að misþyrma starfsmönnum sínum. Special report: Newcastle United sponsor Noon & shocking allegations of worker mistreatment.In months of conversations with 12 workers, @jwhitey98 investigates conditions at a company that sponsors #NUFC & is a regional partner of #MCFCNoon strongly denies the allegations.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 12, 2024 Á vef miðilsins er viðtal við mann sem flutti frá Pakistan til Sádi-Arabíu til að vinna fyrir Noon í von um að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Samkvæmt viðtalinu fékk hann ekki laun fyrstu þrjá mánuðina, var laminn þegar hann spurði út í laun sín og þá var vegabréf hans gert upptækt. Noon er ein stærsta netverslun Mið-Austurlanda og vann maðurinn sem kallaður er Irfan í vöruhúsi fyrirtækisins í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Samningur Noon við Newcastle nær aftur til júní 2022 en fyrirtækið borgar félaginu rúmar sjö og hálfa milljón sterlingspunda (1,3 milljarður íslenskra króna) á ári fyrir að merki Noon sé á ermum búninga Newcastle. 🤝 #NUFC is extending its sleeve partnership for the 2023/24 season with @noon!⚫️⚪️— Newcastle United FC (@NUFC) June 7, 2023 Verður félagið það áfram þrátt fyrir fréttir þess efnis að starfsfólk fyrirtækisins vinni við bágar aðstæður og brotið sé gegn því. Alls hefur The Athletic talað við tólf manns sem hafa svipaða sögu að segja og Irfan. Noon er einnig í samtarfi við Englandsmeistara Manchester City. Það samstarf er þó mun minna í sniðum en samstarf Noon og Newcastle. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Newcastle er að mestu í eigu fjárfestingasjóðsins PIF en sjóðurinn er í eigu konungsfjölskyldu Sádi-Arabíu. The Athletic greinir nú frá að fyrirtækið sé ásakað um að misþyrma starfsmönnum sínum. Special report: Newcastle United sponsor Noon & shocking allegations of worker mistreatment.In months of conversations with 12 workers, @jwhitey98 investigates conditions at a company that sponsors #NUFC & is a regional partner of #MCFCNoon strongly denies the allegations.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 12, 2024 Á vef miðilsins er viðtal við mann sem flutti frá Pakistan til Sádi-Arabíu til að vinna fyrir Noon í von um að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Samkvæmt viðtalinu fékk hann ekki laun fyrstu þrjá mánuðina, var laminn þegar hann spurði út í laun sín og þá var vegabréf hans gert upptækt. Noon er ein stærsta netverslun Mið-Austurlanda og vann maðurinn sem kallaður er Irfan í vöruhúsi fyrirtækisins í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Samningur Noon við Newcastle nær aftur til júní 2022 en fyrirtækið borgar félaginu rúmar sjö og hálfa milljón sterlingspunda (1,3 milljarður íslenskra króna) á ári fyrir að merki Noon sé á ermum búninga Newcastle. 🤝 #NUFC is extending its sleeve partnership for the 2023/24 season with @noon!⚫️⚪️— Newcastle United FC (@NUFC) June 7, 2023 Verður félagið það áfram þrátt fyrir fréttir þess efnis að starfsfólk fyrirtækisins vinni við bágar aðstæður og brotið sé gegn því. Alls hefur The Athletic talað við tólf manns sem hafa svipaða sögu að segja og Irfan. Noon er einnig í samtarfi við Englandsmeistara Manchester City. Það samstarf er þó mun minna í sniðum en samstarf Noon og Newcastle.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira