Óhugnanlegt slys á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla Árni Sæberg skrifar 9. júní 2024 21:09 Keppandinn endaði langt utan brautar. Skjáskot/Kvartmíluklúbburinn Nokkuð óhugnanlegt slys varð á svæði Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í dag þegar keppandi á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla féll af hjóli sínu. Hann var fluttur með sjúkrabíl á spítala, þar sem hann undirgengst nú rannsóknir. Þetta staðfestir Kristín Rós Hlynsdóttir keppnisstjóri mótsins í samtali við Vísi. Hún segir að maðurinn hafi verið með meðvitund þegar hann var fluttur um borð í sjúkrabílinn. Mbl.is greindi fyrst frá slysinu. Sýnt var frá mótinu á Youtube-rás Kvartmíluklúbbsins. Þegar rúmlega ein og hálf klukkustund er liðin af útsendingunni bregður lýsendum og einn þeirra segir „Árekstur, árekstur, árekstur.“ Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að neðan: Kristín Rós segir að áreksturinn hafi orðið á þriðja hring kappakstursins. Hún búi ekki yfir nánari upplýsingum um líðan keppandans að svo stöddu. Hlé hafi verið gert á keppninni á meðan mótshaldarar réðu ráðum sínum. Eftir um fjörutíu mínútna hlé hafi verið ákveðið að halda keppni áfram og hún hafi gengið áfallalaust fyrir sig eftir það. Þá segir hún að tildrög slyssins séu enn ókunn, verið sé að skoða hvað gerðist. Keppnin í dag var sú fyrsta af þremur á Íslandsmótinu í kappakstri mótorhjóla. Annað mót verður haldið í júlí og það þriðja í ágúst. Akstursíþróttir Slökkvilið Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Þetta staðfestir Kristín Rós Hlynsdóttir keppnisstjóri mótsins í samtali við Vísi. Hún segir að maðurinn hafi verið með meðvitund þegar hann var fluttur um borð í sjúkrabílinn. Mbl.is greindi fyrst frá slysinu. Sýnt var frá mótinu á Youtube-rás Kvartmíluklúbbsins. Þegar rúmlega ein og hálf klukkustund er liðin af útsendingunni bregður lýsendum og einn þeirra segir „Árekstur, árekstur, árekstur.“ Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að neðan: Kristín Rós segir að áreksturinn hafi orðið á þriðja hring kappakstursins. Hún búi ekki yfir nánari upplýsingum um líðan keppandans að svo stöddu. Hlé hafi verið gert á keppninni á meðan mótshaldarar réðu ráðum sínum. Eftir um fjörutíu mínútna hlé hafi verið ákveðið að halda keppni áfram og hún hafi gengið áfallalaust fyrir sig eftir það. Þá segir hún að tildrög slyssins séu enn ókunn, verið sé að skoða hvað gerðist. Keppnin í dag var sú fyrsta af þremur á Íslandsmótinu í kappakstri mótorhjóla. Annað mót verður haldið í júlí og það þriðja í ágúst.
Akstursíþróttir Slökkvilið Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira