Manchester United vill losna við Sancho í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 23:00 Jadon Sancho virðist ekki eiga afturkvæmt í lið Manchester United. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur tekið ákvörðun um það að selja Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Sancho gekk til liðs við United árið 2021 frá þýska félaginu Borussia Dortmund fyrir 73 milljónir punda. Eftir að hafa lent uppi á kant við stjóra félagsins, Erik ten Hag, fékk Sancho þó fá tækifæri í liðinu og fór að lokum á láni aftur til Dortmund í janúar á þessu ári. Þessi 24 ára gamli Englendingur fór með Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor, en virðist nú ekki eiga afturkvæmt til Manchester United. Talið var að Sancho gæti fengið annan möguleika hjá United ef félagið myndi ákveða að skipta um þjálfara, en nú virðist ljóst að svo verði ekki saa hver mun þjálfa liðið á næsta tímabili. 🚨🔴 Manchester United remain 100% decided on selling Jadon Sancho this summer, regardless of who is manager.#MUFC board looking for £40m fee to let Sancho leave with interest from Borussia Dortmund but also other clubs. pic.twitter.com/NDDWX8caHl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 9, 2024 Manchester United er sagt vilja fá 40 milljónir punda fyrir Sancho, sem samsvarar rétt rúmum sjö milljörðum króna. Það er þó umtalsvert lægri upphæð en félagið greiddi fyrir leikmanninn árið 2021. Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Sancho gekk til liðs við United árið 2021 frá þýska félaginu Borussia Dortmund fyrir 73 milljónir punda. Eftir að hafa lent uppi á kant við stjóra félagsins, Erik ten Hag, fékk Sancho þó fá tækifæri í liðinu og fór að lokum á láni aftur til Dortmund í janúar á þessu ári. Þessi 24 ára gamli Englendingur fór með Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor, en virðist nú ekki eiga afturkvæmt til Manchester United. Talið var að Sancho gæti fengið annan möguleika hjá United ef félagið myndi ákveða að skipta um þjálfara, en nú virðist ljóst að svo verði ekki saa hver mun þjálfa liðið á næsta tímabili. 🚨🔴 Manchester United remain 100% decided on selling Jadon Sancho this summer, regardless of who is manager.#MUFC board looking for £40m fee to let Sancho leave with interest from Borussia Dortmund but also other clubs. pic.twitter.com/NDDWX8caHl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 9, 2024 Manchester United er sagt vilja fá 40 milljónir punda fyrir Sancho, sem samsvarar rétt rúmum sjö milljörðum króna. Það er þó umtalsvert lægri upphæð en félagið greiddi fyrir leikmanninn árið 2021.
Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira