Blóðbað við björgun gísla og bein útsending frá Grindavíkurvegi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2024 18:19 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagaheimild til að beita einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael. Þetta segir utanríkisráðherra sem segir þó ljóst að Ísraelsher hafi gengið of langt í aðgerðum sínum á Gasa. Íslenskir mótmælendur kalla eftir róttækari aðgerðum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við mótmælendur sem komu saman í fjölmennri kröfugöngu í miðborginni í dag. Þá förum við yfir helstu vendingar á Gasa. Fjórum ísraelskum gíslum hefur verið bjargað úr haldi Hamas. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hitti gíslana í dag og fagnar heimkomu þeirra. Á sama tíma herðir Ísraelsher loftárásir sínar á miðju Gasasvæðinu. Við verðum beinni útsendingu frá Grindavíkurvegi og sýnum aðstæður, þar sem hrauntunga hefur runnið yfir veginn í þriðja sinn frá því eldvirkni gerði vart við sig við Sundhnúksgíga. Þá heyrum við í nýráðinni talskonu sjúklinga sem hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Markmið hennar er að efla rödd sjúklinga og aðstandenda. Hún óttast ekki hagsmunaárekstra í nýju starfi en hún hefur lengi unnið innan veggja spítalans. Við sýnum myndir frá síðasta opna húsi í forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastöðum í dag, tökum flugið yfir Reykjavík með borgarstjóra og Magnús Hlynur hittir fyrstu konuna sem útskrifast sem vélvirki frá Fjölbrautarskóla Suðurlands - og sú kallar ekki allt ömmu sína. Í sportpakkanum verður vináttulandsleikur Englands og Íslands í gærkvöldi í aðalhlutverki. Við förum einnig yfir umferð dagsins í Bestu deild kvenna og hittum lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins sem vilja sjá miklu betri mætingu á heimaleiki. Klippa: Kvöldfréttir 8. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Þá förum við yfir helstu vendingar á Gasa. Fjórum ísraelskum gíslum hefur verið bjargað úr haldi Hamas. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hitti gíslana í dag og fagnar heimkomu þeirra. Á sama tíma herðir Ísraelsher loftárásir sínar á miðju Gasasvæðinu. Við verðum beinni útsendingu frá Grindavíkurvegi og sýnum aðstæður, þar sem hrauntunga hefur runnið yfir veginn í þriðja sinn frá því eldvirkni gerði vart við sig við Sundhnúksgíga. Þá heyrum við í nýráðinni talskonu sjúklinga sem hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Markmið hennar er að efla rödd sjúklinga og aðstandenda. Hún óttast ekki hagsmunaárekstra í nýju starfi en hún hefur lengi unnið innan veggja spítalans. Við sýnum myndir frá síðasta opna húsi í forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastöðum í dag, tökum flugið yfir Reykjavík með borgarstjóra og Magnús Hlynur hittir fyrstu konuna sem útskrifast sem vélvirki frá Fjölbrautarskóla Suðurlands - og sú kallar ekki allt ömmu sína. Í sportpakkanum verður vináttulandsleikur Englands og Íslands í gærkvöldi í aðalhlutverki. Við förum einnig yfir umferð dagsins í Bestu deild kvenna og hittum lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins sem vilja sjá miklu betri mætingu á heimaleiki. Klippa: Kvöldfréttir 8. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira