„Rétturinn til viðgerðar“ væntanlegur til landsins Tómas Arnar Þorláksson skrifar 9. júní 2024 09:00 Rétturinn til viðgerða mun auka möguleika neytenda á að óska eftir viðgerðum frá söluaðilum. Getty „Rétturinn til viðgerðar“ er væntanlegur til landsins en það mun gera neytendum auðveldara að óska viðgerða í stað þess að skipta út vörum. Viðgerðarþjónusta mun verða aðgengilegri og gegnsærri. Þetta er hluti af nýrri tilskipun sem Ráð Evrópusambandsins samþykkti sem á að stuðla að viðgerð bilaðra eða gallaðra vara en tilskipunin er einnig þekkt sem „Rétturinn til viðgerðar“. Tilskipunin er hluti af neytendaáætlun og aðgerðaráætlun ESB um hringrásarhagkerfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu. „Rétturinn til viðgerðar“ felur í sér að söluaðilar verði að laga vörur sem er hægt að gera við. Í því felst einnig stöðlun upplýsingagjafar um viðgerðarferli, stofnun evrópsks netvettvangs þar sem neytendur geta fundið viðgerðarþjónustu og framlengingu á ábyrgðartíma vara um 12 mánuði ef neytendur velja viðgerð í stað útskipta. Tilskipun ESB er EES-tæk en í því felst að upptökuferli hennar í EES-samninginn sem Ísland er hluti af hefjist innan tíðar. Íslenskum lögum mun því verða breytt til samræmis við ákvæði tilskipunarinnar. Hægt er að lesa tilkynningu ESB um málið hér. Neytendur Evrópusambandið Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Þetta er hluti af nýrri tilskipun sem Ráð Evrópusambandsins samþykkti sem á að stuðla að viðgerð bilaðra eða gallaðra vara en tilskipunin er einnig þekkt sem „Rétturinn til viðgerðar“. Tilskipunin er hluti af neytendaáætlun og aðgerðaráætlun ESB um hringrásarhagkerfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu. „Rétturinn til viðgerðar“ felur í sér að söluaðilar verði að laga vörur sem er hægt að gera við. Í því felst einnig stöðlun upplýsingagjafar um viðgerðarferli, stofnun evrópsks netvettvangs þar sem neytendur geta fundið viðgerðarþjónustu og framlengingu á ábyrgðartíma vara um 12 mánuði ef neytendur velja viðgerð í stað útskipta. Tilskipun ESB er EES-tæk en í því felst að upptökuferli hennar í EES-samninginn sem Ísland er hluti af hefjist innan tíðar. Íslenskum lögum mun því verða breytt til samræmis við ákvæði tilskipunarinnar. Hægt er að lesa tilkynningu ESB um málið hér.
Neytendur Evrópusambandið Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira