Lyngby lætur þjálfarann fara þrátt fyrir að hafa haldið liðinu uppi Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 16:31 David Nielsen flexar byssurnar fyrir stuðningsmenn Lyngby. Lyngby hefur ákveðið að framlengja ekki samning þjálfarans David Nielsen þrátt fyrir að honum hafi tekist að halda Íslendingaliðinu uppi í efstu deild. David tók tímabundið við í mars af Magne Hoseth, fyrrum þjálfara KÍ Klaksvíkur, sem tók við í janúar þegar Freyr Alexandersson lét af störfum og tók við Kortrijk í Belgíu. Liðið hélt sæti sínu í efstu deild, við gríðarlegan fögnuð allra viðstaddra og þeirra á meðal þjálfarans. Samningur hans var þó aðeins út þetta tímabil og Lyngby ákvað að framlengja ekki. „Við erum ótrúlega þakklát David fyrir hans framlag í vetur. Hann var rétti maðurinn í starfið á þeim tíma, steig upp og sýndi stórt kóngablátt hjarta. Eins og samið var um í upphafi settumst við niður eftir tímabilið. Ákvörðunin var að þó David elski Lyngby þá muni hann ekki halda áfram sem þjálfari,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Þrír Íslendingar leika með félaginu, þeir Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Finnsson og Andri Lucas Guðjohnsen. Sá síðastnefndi er þó líklega á förum. Hvað hinir munu gera á eftir að koma í ljós en þess má vænta að nýr þjálfari taki við bráðlega. Danski boltinn Tengdar fréttir Andri Lucas á leið til Belgíu Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen virðist vera á leið til Belgíu ef marka má nýjustu fregnir frá Danmörku þar sem hann spilar nú. Gangi skiptin eftir þá verður hann dýrasti leikmaður sem Lyngby selur frá upphafi. 22. maí 2024 17:16 Íslendingaliðið Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeild Lyngby tókst aftur að halda sér uppi í dönsku úrvalsdeildinni með frábærum lokaspretti. 25. maí 2024 15:12 „Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“ „Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby,“ sagði Freyr Alexandersson, fyrrverandi þjálfari Lyngby í kímni og hló svo dátt í kjölfarið að sögn blaðamanns Tipsbladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í möguleg félagsskipti Andra Lucasar Guðjohnsen frá Lyngby til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Gent sem virðist nálægt því að kaupa íslenska landsliðsframherjann. 12. maí 2024 12:23 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
David tók tímabundið við í mars af Magne Hoseth, fyrrum þjálfara KÍ Klaksvíkur, sem tók við í janúar þegar Freyr Alexandersson lét af störfum og tók við Kortrijk í Belgíu. Liðið hélt sæti sínu í efstu deild, við gríðarlegan fögnuð allra viðstaddra og þeirra á meðal þjálfarans. Samningur hans var þó aðeins út þetta tímabil og Lyngby ákvað að framlengja ekki. „Við erum ótrúlega þakklát David fyrir hans framlag í vetur. Hann var rétti maðurinn í starfið á þeim tíma, steig upp og sýndi stórt kóngablátt hjarta. Eins og samið var um í upphafi settumst við niður eftir tímabilið. Ákvörðunin var að þó David elski Lyngby þá muni hann ekki halda áfram sem þjálfari,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Þrír Íslendingar leika með félaginu, þeir Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Finnsson og Andri Lucas Guðjohnsen. Sá síðastnefndi er þó líklega á förum. Hvað hinir munu gera á eftir að koma í ljós en þess má vænta að nýr þjálfari taki við bráðlega.
Danski boltinn Tengdar fréttir Andri Lucas á leið til Belgíu Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen virðist vera á leið til Belgíu ef marka má nýjustu fregnir frá Danmörku þar sem hann spilar nú. Gangi skiptin eftir þá verður hann dýrasti leikmaður sem Lyngby selur frá upphafi. 22. maí 2024 17:16 Íslendingaliðið Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeild Lyngby tókst aftur að halda sér uppi í dönsku úrvalsdeildinni með frábærum lokaspretti. 25. maí 2024 15:12 „Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“ „Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby,“ sagði Freyr Alexandersson, fyrrverandi þjálfari Lyngby í kímni og hló svo dátt í kjölfarið að sögn blaðamanns Tipsbladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í möguleg félagsskipti Andra Lucasar Guðjohnsen frá Lyngby til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Gent sem virðist nálægt því að kaupa íslenska landsliðsframherjann. 12. maí 2024 12:23 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Andri Lucas á leið til Belgíu Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen virðist vera á leið til Belgíu ef marka má nýjustu fregnir frá Danmörku þar sem hann spilar nú. Gangi skiptin eftir þá verður hann dýrasti leikmaður sem Lyngby selur frá upphafi. 22. maí 2024 17:16
Íslendingaliðið Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeild Lyngby tókst aftur að halda sér uppi í dönsku úrvalsdeildinni með frábærum lokaspretti. 25. maí 2024 15:12
„Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“ „Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby,“ sagði Freyr Alexandersson, fyrrverandi þjálfari Lyngby í kímni og hló svo dátt í kjölfarið að sögn blaðamanns Tipsbladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í möguleg félagsskipti Andra Lucasar Guðjohnsen frá Lyngby til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Gent sem virðist nálægt því að kaupa íslenska landsliðsframherjann. 12. maí 2024 12:23