Fylgjast grannt með nýrri sprungu innan varnargarðanna Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. júní 2024 11:58 Sprungan teygir sig frá Hagafelli og suður undir varnargarðanna í átt að Hópshverfi í Grindavík. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands fylgist grannt með sprungu sem opnaðist innan varnargarðanna nærri Grindavík á laugardaginn en gufa streymir frá sprungunni vegna mikils hita undir yfirborðinu. Þetta staðfestir náttúruvásérfræðingur Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Um yfirborðssprungu er að ræða og segir sérfræðingur Veðurstofunnar að ekkert bendi til þess að kvika flæði undir sprungunni þó að mikill hiti sé á svæðinu. Sprungan teygir sig frá Hagafelli, norðan við Grindavík og suður undir varnargarðinn og endar norðan við Hópshverfið í Grindavík og er sprungan því nokkuð löng. Engar vísbendingar um kviku undir sprungunni Ef kvika tæki að flæða úr yfirborðssprungunni myndi það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir byggð í Grindavík. Sérfræðingur Veðurstofunnar tekur þó fram að það gæti tekið nokkra klukkutíma fyrir kviku að ná byggð á svæðinu ef kvika kæmi upp í suðurhluta sprungunnar og ítrekar að engar vísbendingar séu um að kvika flæði undir sprungunni. „Það fer allt eftir því magni sem myndi koma upp og síðan er ekki mikill halli á þessu svæði,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar. Veðurstofan fylgist nú grannt með sprungunni með hjálp vefmyndavéla og í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu. „Þetta er klárlega hlutur sem þarf að fylgjast með og almannavarnir eru meðvituð um þetta.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Sjá meira
Um yfirborðssprungu er að ræða og segir sérfræðingur Veðurstofunnar að ekkert bendi til þess að kvika flæði undir sprungunni þó að mikill hiti sé á svæðinu. Sprungan teygir sig frá Hagafelli, norðan við Grindavík og suður undir varnargarðinn og endar norðan við Hópshverfið í Grindavík og er sprungan því nokkuð löng. Engar vísbendingar um kviku undir sprungunni Ef kvika tæki að flæða úr yfirborðssprungunni myndi það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir byggð í Grindavík. Sérfræðingur Veðurstofunnar tekur þó fram að það gæti tekið nokkra klukkutíma fyrir kviku að ná byggð á svæðinu ef kvika kæmi upp í suðurhluta sprungunnar og ítrekar að engar vísbendingar séu um að kvika flæði undir sprungunni. „Það fer allt eftir því magni sem myndi koma upp og síðan er ekki mikill halli á þessu svæði,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar. Veðurstofan fylgist nú grannt með sprungunni með hjálp vefmyndavéla og í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu. „Þetta er klárlega hlutur sem þarf að fylgjast með og almannavarnir eru meðvituð um þetta.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Sjá meira
Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18